Feykir


Feykir - 26.07.2007, Blaðsíða 3

Feykir - 26.07.2007, Blaðsíða 3
28/2007 Feykir 3 Motocross-keppni á Gránu-Móum Frábærtmót áKróknum Keppt var í fimm flokkum í mótokrosskeppninni Ólafshúss sem fram fór á Gránumóum sl. laugardag. Góð mæting var á mótið og höfuð keppendur orð á því að móti loknu að um góða braut væri að ræða og að aðstaðan öll væri hin glæsilegasta. Sjö heimamenn kepptu á mótinu. Helstu úrslit voru: MXl 1. Einar S Sigurðarson 50 2. Jóhann Ögri Elvarsson 44 3. Gunnar Sigurðsson 40 MX2 1. Gylíi Freyr Guðmunds. 50 2. Brynjar Þór Gunnarsson 44 3. Pálmi Georg Baldursson 40 MX unglinga 1. Kristófer Finnsson 50 2. Sölvi B Sveinsson 42 3. Sigurgeir Lúðvíksson 40 85 flokkur 1. Eyþór Reynisson 50 2. Bjarki Sigurðsson 44 3. Kjartan Gunnarsson 40 Kvennaflokkur 1. Signý Stefánsdóttir 47 2. Bryndís Einarsdóttir 47 3. Oddný Stella Nikulásd. 40 Skagaljarðarrall - úrslit________ Sigurður Bragi og ísak sigruðu á Lancer I SkagaQaróarralli var keppnin nokkuð hörð og lengst framan af leiddu þau systkin Daníel og Ásta Sigurðarbörn keppnina. Þau féllu þó úr keppni er bifreið þeirra bilaði á næst síðustu sérleið á Nöfúnum. Þau reyndu allt hvað þau gátu til þess að halda sér í keppni en urðu á endanum að sætta sig við að falla úr leik. Stjama keppninnar var þó, að öllum öðrum ólöstuðum, Öm Ingólfsson með Óskar Jón Hreinsson sér við hlið, en þeir félagar óku á Trabant undir einkanúmerinu Dali. Frábærir keppendur þar á ferð. Helstu úrslit voru þessi: 1. Sigurður Bragi Guð- mundsson og ísak Guðjónsson á Mitsubishi Lancer 2. Jón B. Hrólfsson og Borgar V Ólafsson á Subaru Impresa STI 3. Óskar Sólmundsson og Valtýr Kristjánsson á Subaru Impresa WllX Kynnið ykkur orkumál og starfsemi Blöndustöðvar í starfsmannahúsi stöðvarinnar. Með krafta í kögglum! - sýning á myndum Halldórs Péturs- sonar listmálara við Grettissögu og Ár og kýr! -fjórir mánuðir af 365 kúamyndum Jóns Eiríkssonar bónda og listamans á Búrfelli verða í Blöndustöð í sumar. Húnaþing eystra Húnaþing vestra - selir og saga Velkomin í heimsókn í sumar. Þjónusta og afþreying í vinalegu umhverfi. Þingeyrakirkja - Klausturstofa Einstök steinkirkja og sögufrægir gripir. Opið daglega, 1. júní til 31. ágúst, frákl. 10-17. Leiðsögn gestum að kostnaöarlausu, kaffi til sölu í Klausturstofu. Hafíssetur í Hillebrandtshúsi á Blonduósi Opið daglega frá kl. 11-17. Sími: 452 4848 - www.blonduos.is/hafis Heimilisiönaðarsafnið — Textile Museum, Blonduósi Listrænn útsaumur, úrval íslenskra þjóöbúninga, ullarsýning, Halldórustofa, einkasýning Hildar Bjarnadóttur handhafa Sjónlistarverðlaunanna 2006. Opið daglega, 1. júní til 31. ágúst, frá kl. 10-17. Heimsækið Landsvirkjun í sumar. ^ Nánari upplýsingar á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000 C Landsvirkjun

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.