Feykir


Feykir - 29.11.2007, Page 2

Feykir - 29.11.2007, Page 2
itmm k.**+ * ★ * * Sr. Fjölnir Ásbjörnsson Jólin eru hátíð Ijóssins, fœðingarhátíð Jesú Krists, sonar Guðs ogfrelsara mannkyns. Ljós og boðskapur jólanna hjálpa okkurað bœgja myrkrinufrá einmitt þegar það er svartast og þegar jólahátíðinni er lokiðfer daginn smám saman að lengja og líðafer að hinu langþráða vori. Ájólum viljum við gleðjast, styrkja jjölskyldu- og vinábönd tneð því aðfagna þeim utidarlega og í raun óskiljanlega atburði að Guð sjálfur skildi fœðast inní okkar heim sem lítið barn í Betlehem. Við gefum gjafir til þess að sýna ástvinum okkar með áþreifattlegum hœtti að okkur þyki vœnt um þá. Það sama gerði Guð, hann gafokkur jólabarnið semfœddist í Betlehem fyrir löngu síðan. Nú er kotninn sá títni að Jesúbarnið fœðist að nýju í hjörtum okkar, guðssonur með eilíft lífhattda öllum sem trúa á nafn hans. Jesúbarnið litla sem fœddist íjötunni erfrelsarinn semfœðist í hjarta okkar að ttýju utn hverjól. Sú gjöf gefur okkurþrótt til að takast á við það sem tnœtir okkur í þessutn etfiða heittti. Súgjöf er bjargið sem byggja tná á, gjöf sem fœrir frið í Itrjáða sál. Sú gjöfer svo mögnuð að við getumjafnvel dáið íþeirri vissu að lífið haldi áfratn á bjartari ogfegurri stað. Er eitthver öttttur gjöfsetn gefur okkur kraft til að takast á við vottbrigði, erfiðleika, veikyndi, sorg og einmattnaleika íþeirri vissu að við eruttt ekki ein heldur höfum við drottinn okkar ogfrelsara við hlið okkar? Engin gjöf er svo mikilfengleg nema gjöf Guðs. Jólitt eru hátíð frelsarans, setn kotn til þess að leiða mannkynfrá tnyrkrinu til ljóssins,frá dauða til lífs. Boðskapur hans var sá að Guð elskaði hverja tttanneskju og okkar hlutverk væri aðeins að elska Guð og ttáungatttt. Kœrleiki Guðs er ekki eitthvað setn við höfum unttið okkur innfyrir. Guðákvað eittfaldlega að elska okkur og ekkert sem við gerutn getur breytt honutn. Gjöfin hatts er hatts til okkar er hatts eigitt sonur, gjöflífs ogfrelsis, minnumstþess nú á aðventu ogjólum þegar við leyfutn Jesúbarninu aðfœðastað ttýju í hjörtum okkar. Jólin minna okkur á þettnan eittfalda boðskap ogeinttigá það að Guð hefur ekki sleppt hendi sintti afokkur. Guð vitjar okkar stöðugt á ný þvi Kristur er eilífur og stöðugt nærri. Boðskapur jólantta fiallar tttn það hvernig við getuin gert heiminn að betri stað þarsem trúin, vonin og kœrleikuritttt eiga heima. Aðfylgja Kristi er að gera það setn hann gerði og reyna að líkjast hottutn. Að fylgja Kristi er að elska Guð og náuttgattn ogþá kemur attnað afsjálfu sér. Frelsari okkar settt fœddist ájólum, lifði ogdófyrir kœrleika sinn og reis upp í dýrð vill vera tneð okkur í öllum sem við tökum okkur fyrir hettdur. Hann er tneð okkur í verki og mun leiða allt lífað eilífu markmiði síttu, reisa það upp oggjöra heilt og skapa nýjan hitninn og nýja jörð. Guð gefi okkur öllutn gleðilegjól. Útgefandi: Ritstjóri& Áskrift& dreifing Nýprent ehf. ábyrgðarmaður: Nýprent ehf. Borgarflöt t Sauðárkróki Guðný Jóhannesdóttir feykir@nyprent.is Sími 455 7171 Póstfang Feykis: Simi 455 7176 Umbrot & prentun: Box 4,550 Sauðárkrókur Blaðamenn: Nýprent ehf. Blaðstjórn: ÓliArnar Brynjarsson Jólablaðið erprentað, Árni Bunnarsson, oli@nyprent.is, 3600 eintökum og er Áskell HeiðarÁsgeirsson, Örn Þórarinsson. dreiftfríttiöll hús í Herdis Sæmundardóttir, Skagafirði og i Húna- Ólafur Sigmarsson og Prófarkalestur: vatnssýslum. Páll Dagbjartsson. KarlJónsson Skagafjörður Æfingará Carmina Burana fara vel af stað Æfingar á kórverkinu Carmina Burana eftir Carl Orff, hófust seinni partinn í september og miðar mjög vel. Það er ákaflega vel samstilltur hópur sem æfir hvert þriðjudagskvöld og ríkir ánægja innan hópsins með þetta verkefnaval. Að sögn Kristjáns Valgarðs- sonar forsvarsmanns Carmina- hópsins er nú stefnt að því að hluti hópsins sameinist Kór íslensku óperunnar, Skagfirsku söngsveitinni og fleiri kórunt með vorinu og fari með til New York til að syngja í Carnegie Hall undir stjórn Garðars Cortes. “Að taka þátt í þessu tónverki er einstök upplifun en að fá líka tækifæri til að syngja það í einu þekktasta tón- leikahúsi heims er ómetanleg reynsla” segir Kristján. í Carnegie Hall er ætlunin að heildarfjöldi kórfélaga verði urn 200 og mun stór sinfóníuhljómsveit leika með. Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær verkið verður flutt í Skagafirði en það verður að minnsta kosti ekki í vetur. Núna eru tæplega tuttugu félagar í kórnum en til að þetta stórkostlega tónverk njóti sín sem best þarf 40 - 50 manna blandaðan kór. Það er því enn mikil þörf fyrir fleira fólk í kórinn í allar raddir og sér- staklega vantar karlaraddirnar íhópinn. Hérmeðerskoraðá Skagfirðinga og nærsveitunga að hika ekki við að vera nteð í mjög skemmtilegu verkefni. Ekki er ætlast til að fólk fari með til New York en allir eru þó velkomnir með. Þeir sent hug hafa á að slást í hópinn hafi samband við Kristján í s: 862-6711 eða Sigríði í s: 690- 2512 eða þá einfaldlega mæta áæfinguáþriðjudagskvöldum, en æft er kl. 19.00 - 20.30 í Tónlistarskóla Skagafjarðar. Barnabær a Blönduósi Opnunarhátíð á laugardag Drullumallað á Barnabæ. Barnabær á Blönduósi heldur opnunarhátíð laugar- daginn 1. desember og verður blásið til hátíðar- haldanna klukkan 15:00. Tilefni hátiðarhaldanna er formleg opnun viðbyggingar leikskólans sem tekin var í notkun á dögunum. Barnabær er 26 ára og í dag eru 58 börn á leikskólanum sem skiptist í íjórar deildir. Alls vinna 17 starfsmenn á Barnabæ. Börnin á Barnabæ eru á aldrinum 6 mánaða til 6 ára og er þetta eini Ieikskólinn á svæðinu sent tekur við börn- unum strax og fæðingarorlofí lýkur. -Við verðunt með opið hús á milli 15 og 17 og mun bæjarstjórinn opna hátíðina. Við verðum með myndlista- sýningu og eins ætla krakkarnir að syngja fyrir gesti. En aðallega er þessi hátíð til þess að bjóða öllum sent vilja að koma og skoða þetta glæsilega hús, segir Jóhanna G. Jónasdóttir, leik- skólastjóri á Barnabæ. Blönduós___________ Samkaup færand- litslyftingu Ákveðið hefur verið að gjörbreyta verslunar- húsnæði Samkaupa á Blönduósi í upphafi ársins 2008. Breyta á öllu innra útliti búðarinnar og á meðan á framkvæmdum stendur er stefiit að því að selja matvöru í því horni verslunarinnar sem nú er seldur fatnaður. Ekki hefúr verið tekin endanlega ákvörðun um hvenær verður ráðist í framkvæmdir en stefht er að því að þær taki eins lítinn tíma og mögulegt er. Heimild: Húnahornið Húnavatnshreppur Fjallskila- nefnd segir afsér Á síðasta hreppsnefnd- arfundi í Húnavatnshrepp lá fyrir bréf frá nefndar- mönnum í fjallskilanefnd Grímstungu og Hauka- gilsheiðar þar sem nefndarmenn segja sig úr nefndinni. Deila hefur risið um það hvernig srnala eigi heiðarnar og er nú svo kornið að fjallskilanefnd treystir sér ekki til þess að sitja lengur. Hreppsnefitd bókaði að rniður sé að til þess hafi komið að fjallskilanefndin skuli segja af sér og þakkar henni unnin störf. Þá er Hreppsnefiid sammála um að leitað verði leiða að varanlegri lausn sem allir aðilar geta sætt sig við. Sauóárkrókur Tómasína ertýnd Tómasínu er sárt saknað en hún er 6 og 1/2 árs læða og hefur aldrei týnst áður! Hún var til heimilis að Grenihlíð 30 en átti einnig heimili að Lindargötu 17. Þeir sem hafá séð Tómasínu eru beðnir að hringja í síma 848- 1538 eða 453-5094.

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.