Hagskýrslur um manntöl - 01.02.1926, Blaðsíða 23
Manntalið 1920
17
Tafla V. I annfjöldinn eftir prestaköllum.
Population par distrids pastoraux.
I Mann-
! fjöldi,
popuJa -
tion
1920
StaÖur í Grindavík Kjalarnes 1— 2 438
Utskálar — 3— 6 1804
Garðar á Álftanesi 2) — 7- 9 3100
Reykjavík 3~ 4) — 10 18028
Mosfell4) — 11 — 13 563
Reynivellir4) — 14—15 390
Saurbær á Hvalfjarðarströnd Borgarfjarðar 1—2 387
Garðar á Akranesi — 3—4 1212
Hestþing 5) — 5—6 366
Lundur5) — 7-8 187
Reykholt — 9-12 503
Stafholt Mýra 1—4 616
Ðorg — 5—7 816
Staðarhraun 6) — 8-9 288
Miklaholt 6) Snæfellsnes 1- 3 485
Staðastaður 6) — 4-5 341
Nesþing ' 6-9 1369
Setberg — 10 453
Heigafell — 11 — 13 980
Breiðabólsstaður á Skógarströnd — 14—15 245
Suðurdalaþing ' Dala 1—4 963
Hvammur í Hvammssveit — 5—7 481
Staðarhóll — 8—10 514
Staður á Reykjanesi7) Barðastrandar 1—2 275
Gufudalur 7) — 3 212
Flatey — ’ 4—5 457
Brjánslækur — 6-7 335
Sauðlauksdalur — 8-10 435
Eyrar 11 — 12 768
Bíldudalur — 13—14 728
Rafnsneyri V.-Isafjarða 1—2 253
Sandar sj — 3-4 790
Dýrafjarðarþing s) — 5-7 389
Holt í Onundarfirði 8) — 8-9 705
Staður í Súgandafirði — 10 444
Prestaköll, districts pastoraux
Prófastsdæmi og sóknir,1)
distrícts decanaux
et paroisses
1) Tölurnar vísa til númera sóknanna í töflu III og sýna þannig, hvaða sóknir eru í prestakallinu.
2) í Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppum er lútherskur utanþjóðkirkjusöfnuður, viðurkendur 8. maí
1913. í honum voru 725 manns 1. des. 1920. — 3) Innan Reykjavíkurprestakalls voru 3 utanþjóðkirkju-
söfnuðir 1. des. 1920: 1. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík og grend, viðurk. 1908 (5963 manns, þar af 31
í Mosfellsprestakalli); 2. Rómversk-kaþólskur söfnuður, viðurk. 1896 (53 manns); 3. Söfnuður sjöundadags-
aðventista, viðurk. 1908 (17 manns). — 4) Samkvæmt lögum nr. 45, 16. nóv. 1907 um skipun prestakalla á
Mosfellsprestakall að leggjast niður. Viðeyjar- og Lágafellssóknir falla þá undir Reykjavíkurprestakall, en
Ðrautarholtssókn undir Reynivallaprestakall. — 5) Hestþing og Lundur eiga samkvæmt prk.l. 1907 að sam-
einast í eitt prestakall, Hestþing. — 6) Miklaholtsprestakall á að leggjast niður samkvæmt prkl. 1907 og
fellur þá Kolbeinsstaðasókn undir Staðarhraunsprestakall, en Rauðasands- og Miklaholtssóknir undir Staða-
staðaprestakall. — 7) Staður á Reykjanesi og Gufudalur eiga samkv. prkl. 1907 aö sameinast í eitt presta-
kall, Stað á Reykjanesi. 8) Sandaprestakall á að Ieggjast niður samkv. prkl. 1907 og falla undir Dýra-
fjarðarþing, en Sæbólssókn á að falla undir Holt í Onundarfirði.
3