Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 9
1979 1. YFIRLIT. KOSNINGARÞÁTTTAKA f ALÞINGISKOSNINGUM 2. OG 3. DESEMBER 1979. Participation in general elections on December 2 and 3 1979. 7 Greidd atkvæði af hundraði kjósend.a/ participation in elections Af hundrað greiddum atkv. í hverju kjördæmi voru/ per 100 votes cast in each constituency were auðir Kjördæmi/ constituency Karlar/ Konur/ Alls/ utan kjör- skv. 82. gr. kosn- seðlar og ó- men women total fundar 1) ingal. 2) gildir 3 Reykjavík 90, 0 88, 0 88,9 6,5 0, 2 2,5 Reýkjaneskjördæmi 90,1 88, 0 89, 0 6, 3 0, 0 2, 6 Vesturlandskjördæmi 91, 2 87, 3 89, 3 14, 4 0,1 3, 3 Vestfjarðakjördæmi 90, 0 88,4 89, 2 20, 0 0, 1 2, 0 Norðurlandskjördæmi vestra . 91, 0 87, 6 89,4 15,2 1, 0 2,7 Norðurlandskjördæmi eystra . 91,4 87, 7 89, 6 12, 3 0, 2 2,1 Austurlandskjördæmi 93, 0 90, 3 91,7 18,1 0, 5 2, 1 Suðurlandskjördæmi 90, 9 89,4 90, 2 11, 7 0, 1 2,5 Allt landið/Iceland 90, 5 88,2 89,3 9,6 0,2 2.5 l)absenteevotes. 2)votes castatpollingplaceotherthanthatofregistration. 3)blankandvoidballots. 2. KOSNINGARÞÁTTTAKA. Participation in elections. Við kosningarnar í desember 1979 greiddu atkvæði alls 126929 kjósendur eða89,3‘7o af heildar- kjósendatölunni. Er þetta minnsta þátttaka f alþingiskosningum sfðan 1949, en mest hefur hún orðið 1956 eða 92. l<7o. Við atkvæðagreiðsluna um niðurtelling sambandslaga og stofnun lýðveldis 1944 var þátttakan 98,4<7o. Sfðan 1874 hefur kosningarþátttaka verið sem hér segir (f %: Þar sem atkvæðagr. fór fram A öllu landinu A öllu landinu 1874 19, 6 1937 87,9 1880 24,7 1942 5/7 80, 3 1886 30, 6 1942 18-19/10. 82,3 1892 30, 5 1944 Þ 98,4 1894 26,4 1946 87,4 1900 48,7 1949 89, 0 1902 52, 6 1952 F 82, 0 1903 53,4 1953 89,9 1908 75,7 72,4 1956 92,1 1911 78,4 1959 28/6 .... 90, 6 1914 70,0 55,3 1959 25-26/10. 90,4 1916 52,6 48,2 1963 91,1 1918 Þ .... 43, 8 1967 91,4 1919 58,7 45,4 1968 F 92,2 1923 75,6 70,9 1971 90,4 1927 71,5 1974 91,4 1931 78,2 1978 90,3 1933 1934 71,2 70,1 81,5 1979 89,3 Þegar borin er saman þátttaka í nokkrum sfðustu kosningum ogsérstaklega metin þátttakan 1979, þarf að hafa f huga skýringar á hárri tölu kjósenda á kjörskra við þessar kosningar f 1. kafla þessa inngangs. Ma telja vist.að þátttökuhlutfall hafi orðið nokkru lægra 1979enella vegnaþess, að fleiri í kjosendatölunni en venjulega hafi ekki vitað, að þeir stóðu a kjörskrá (aðallega íslendingar á Norðurlöndum) eða töldu sig ekki hafa kosningarrétt hér lengur (fólk brottflutt eftir l.desember 1978). A móti þessu vegur, en f miklu minna mæli, að þeir, sem fengu sig úrskurðaða eða dæmda inn a kjörskrá, hafa áreiðanlega langflestir neytt kosningarréttar sfns. Þegar athuguð er þátttaka karla og kvenna f kosningunum, þá séstfl.yfirliti.aðþátttaka kvenna er minni en þátttaka karla. Við kosningarnar 1979 greiadu atkvæði 90, 5% af karlkjósendum, en

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.