Félagsbréf - 01.05.1959, Page 63

Félagsbréf - 01.05.1959, Page 63
FÉLAGSBRÉP 61 þeim sárustu broddana og notað þær jafnvel til framdráttar málefnum, setn ltinir djörfu árgalar höfðu barizt harð- ast gegn. Þótt merkilegt megi heita, hafa ævi- sögu þessa ástsæla og áhrifamikla skálds ekki verið gerð rækileg skil fyrri en tneð þessari hók B.B. á aldarafmæli þess. Sigurður Nordal skrifaði auðvitað nterka ritgerð unt skáldið og verk þess, • fjórðu útgáfu Þyrna 1943, og leitaði þar „á ýnisunt stöðum .... dýpra inn t skáldið en aðrir ltafa freistað áður og síðan“v eins og Bjarni Benediktsson kemst að orði (161). En að því lilaut að draga, að ýtarlegar yrði ritað um Þorstein, og nú hefir B.B. tekizt það hlutverk á liendur nteð myndarskap. Höfundur er að vísu svo hæverskur, i eftinnála, að kalla hók sína „drög“ að- eins, og satt er það, að tnarga þætti í ævi Þorsteins mætti hetur fylla, enda eru ekki öll kurl komin til grafar enn, söktttn þess ltve skammt er liðið frá dauða ltans (sbr. Árhækur Lærðaskól- ans, sent ekki má opna fyrri en á næsta ári (hls. 26), og hréf Þ.E. til Guðrúnar Jónsdóttur, sent B.B. segir vera í vörzlu nherramanns eins í Reykjavík" (bls. 20 nnt.). En þessi minnisvarði, sent B.B. hefir reist skáldinu á aldarafmæli þess, er myndarlegur og góðra gjalda verður, °g þegar höf. segir, að sig „dreymi að nta síðar ævisögu Þorsteins Erlingsson- ar — meiri hók og betri en þessa“, Þarf ]iað ekki að fella neinn skugga á bessa bók ltans. Þessi bók Bjarna frá Hofteigi um Þorstein Erlingsson fjallar að verulegu leyti um trúmálaskoðanir ltatts og þjóð- ^élagsskoðanir, og er það að vonum, svo ríkir voru þessir þættir báðir í lífi 6káldsins og kenningu. Meðan Þ.E. var sjálfur á lífi ntun ltonmn einkmn ltafa verið legið á hálsi fyrir ádcilur ltans á kirkju og kristindóm, vegna þess að þær snertu almenning meira þá en nú, og þjóðfélagsádeilur Þorsteins skildu menn almennt ekki; af þeint samtíma- mönnum hans, sem um hann skrifuðu, virðist Einar Benediktsson einn hafa skilið, ltvað ltann var að fara: „Fagn- aðarhoðskapur liinnar nýjtt lteimsmenn- ingar ltreif Þorstein eins og marga aðra algjörlega undir merki sín og hin póli- tiska fruntskrá jafnaðamtanna varð trú- arjátning ltans ....“ (147—148). Fyrstu áratugina eftir lát Þ.E. var það í góðri tízku meðal hókhneigðs og hugsandi fólks að slá harðar hrýnur út af trúar- skoðunum ltans, þjóðfélagsskoðanir ltans voru enn flestum íslendingunt fjarlæg- ari og torskildari. „Við erum aðeins rúntri öld of sneinma á fótum, Siglivat- ur“, sagði Þorsteinn líka sjálfur. Á síðari áratugum ltafa sttmir stjórn- ntálaskriffinnar gert grátbroslegar til- raunir til að draga löngu liðin skáld og skörunga í pólitíska dilka, málstað sín- um til framdráttar, og gera því skóna hvar þessir merkismenn, sem nú eru af heimi gengnir, mundu ltafa skipað sér í flokka nú. Viðleitni þessi er oft spaugileg, en sjaldan stórmannleg. Bjarni fellur ekki fyrir þessari freistingu í hók sinni, og er maður að meiri, því að kunnugt er, að hann hefir sæmilega ein- dregnar stjórnmálaskoðanir. Honum nægir að sanna, svo að eigi verður um villzt, að Þ.E. var eindreginn jafnaðar- maður, sósíalisti, allt frá Hafnarárum sínum og til dauðadags. Ályktun liöf. á bls. 189 nm. er hárrétt: ,J'eir sem lesa um sósíaldemókrataflokka á fyrri tíð inega því ekki, án nánari athugunar, jafna þeint við sósíaldemókrataflokka

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.