Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1882, Side 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1882, Side 57
1 <?QCQTÍ<iOCC>r’-a0 03 0>—M^Jí0^'»0CDf>-0005O'HC'íf0Tí<i0 CO* f"-" OO C7D o •—* (M* oo" T#f* Stjórnartíðindi C. 15. 57 Verzlunarstaðir. Papós . . . Eyrarbakki . . Kefiavík . . . Hafnarfjörður Reykjavík . . . Akranes . . . Brákarpollur . . Búðir .... Óiafsvík . . . Stykkishólmur Fiatey .... Batreksfjörður Bildudalur . . Pingeyri viðDýrafj. flateyri við Ön.fj. Hafjörður . . . Beykjarfj. (Kúv.). ^keljavik . . . ijorðeyri . . . Hlönduós . . . ^kagaströnd . . ^auðárkrókur. . örafarós . . Hofsós .... Siglufjörður . . Akureyri Húsavík Haufarhöfn Pórshöfn . . ^opnafjörður . ^eyðisfjörður . . hskifjörður . . Ber«fj. (Djúpiv.) Yflrlit. 8 l'r. Soðurumd. u?' ^esturumd. d4- N. og au9t.u. Á öllu landinu 1. 31 5. Fastir kanpmenn. Fastir kaupmenn 1876 1877 inn- út- inn- út- lend- lend- lend- lend- ir. ir. ir. ir. » i » i » 3 » 3 2 1 2 1 1 2 1 2 4 1 4 1 7 5 8 5 2 » 2 n D V 1 » » 1 » 1 » 1 » 1 3 1 3 1 3 » 3 t) 9 n 2 » 1 » í » » 1 r 1 1 » 1 » 2 3 2 3 1 0 1 » •> » » •) 1 » 1 » n 1 1 » n 3 » 3 n 1 » 1 1 » 1 u u 1 » » 1 n 1 )> l 3 1 3 » 1 » 1 1 » 1 » » n » » l l )) 1 1 2 1 o l 1 1 í » 1 » í 16 13 17 13 14 7 15 7 7 15 7) 13 37J 35 39| 33 72 72 Athugasemdir. Til skýringar við framanprentaðar verzlunarskýrslur, skal tekið fram það, er hjer segir: 1. og 2. Aðfiuttar og útfluttar vörur. í dálkinum „Aðrar kornteg-undir“ eru taldar allar þær korntegundir, sem eigi eru áður nefndar, svo sem malt, mais, hveitigrjón, bygggrjón, hafur- grjón, byggmjöl, haframjöl, o. fl. yieð „niðursoðnum mat“ er átt við sardínur, humra, kjötextrakt, o. fl. Með „kaffirót“ er talið malað kaffi og export-kaffi. M eð „púðursgkri‘! er einnig talið farín. Undir „ýmsum nýlenduvörum“ eru taldar þœr af slíkum («Colonial»-)vör- um, sem ónefndar eru í dálkunum á undan, svo sem rúsínnr, sveskjur, grá- fíkjur, sjokolade og allskonar krydd- jurtir t. d. «Allehaande», engifer, kanel (cassea lignea) nelliker, pipar, kardi- mommer, muskat, vanille, must- arður. Með „öðrurn drykltjarfóngum“ eru að eins taldir óáfengir drykkir svo sem ölkelduvatn (mineral-vatn) t. d. sóda- vatn o. fl. Undir „Ijereptum úr Ijómull og hör“ er talinn segldúkur, boldang, strigi, alls konar sirz o. s. frv. Með „tilbúnum fatnaði“ er talinn skófatnaður alls konar, höfuðföt, sjöl, treflar og klútar o. s. frv. „Trjeílát“ eru talin tunnur, kirnur og hylki ýmiskonar. Með „stqfugögmim“(Mobhr)em tald- ir sofar, stólar, borð, speglar, rúmstœði, kommóður og aðrar þess konar hirzlur.

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.