Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1882, Blaðsíða 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1882, Blaðsíða 59
59 Skýrsla um alþiiigiskosmiigar 02; kjósendm^ 18SO og* 1881. Eptir Iudriða Eiuarsson. Til skýringar við töflur þær, sem hjer fara á eptir, skal þess getið, að þótt einstakur maður hafi safnað þeim, er þeim safnað á sama hátt og landsstjórnin gjörir. Sýslu- tnenn og bæjarfágetar hafa eptir beiðni minni dregið þær út úr kjörbókunum og látið þær mjer í tje, svo þær munu vera áreiðanlegar. Skýrslan tekur yfir árin 1880 og 1881, en það kemur af því, að þó kosningarnar ættu að fara fram um allt land í september- tnánuði 1880, þá var ekki kosið í Norður-Múlasýslu fyr en um vorið 1881, og af því að kosningin í Árnessýslu haustið 1880 ónýttist fyrir þá sök, að báðir þingmennirnir afsöl- uðu sjer henni, er síðari kosningin, en hún fór fram 1881, hjer tekin í stað hinnar, bæði að því er til atkvæða og kjósendatölu sýslunnar kemur. Fyrsta taflan sýnir eingöngu, hve mörg atkvæði hvert þingmannsefni fjekk, og er það atbugandi við hana, að þó atkvæðatölunni í þeim kjördœmum, sem eiga að kjósa 2 þingmenn, sje skipt með tveimur, þá kemur ekki ávallt út tala þeirra kjósenda, sem gáfu atkvæði á kjörfundi, því að einstöku kjósendur, sem gátu kosið 2 þingmenn, kusu að 6ins einn þingmann. Taflan þar á eptir (B) gefur fyrst yfirlit yfir tölu allra kjósenda * hverju kjördœmi, þá yfirlit vfir hve margir af öllum kjósendum hafa verið fult þrítugir, en ttiismunurinn sýnir bæði, hve mörgum stjórnarskráin hefir gefið kosningarrjett með því að fœra aldur yngstu kjósenda úr 30 árum og niður í 25. og líka, hve margir menn innan þrítugs hafa náð almennum þegnrjetti, og þess utan máað nokkuru leyti ráða af tölu þrítugra kjósenda, hve margir eru kjörgengir til alþingis af íslendingum hjer innan lands. Á ept- 'r dálkunum yfir kjósendur er í töfiunni B skýrsla yfir mannfjölda og heimilatölu í hverri 8)'slu á landinu; þær tölur eru teknar eptir fólkstölu-skýrslunum 1. októbermán. 1880, áður 611 þær voru leiðrjettar, og eru því ekki alveg áreiðanlegar, þó þær sjeu til skýringar. Síðasta taíian (C) er skýrsla um kjósendatölu í hverjum hreppi, og sýnir um leið, h'Te margir úr hverjum hreppi hafi sótt kjörfund og gefið atkvæði. í hverju kjördœmi er jafnan einhver hreppur prentaður með breyttu letri, en það þýðir, að í þeira hreppi ^fi kosningin farið fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.