Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Side 44

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Side 44
40 Yfirlit yfir búnaðarskýrslurnar árin 1888 og 1889 eptir Indriða Einarsson. Tala nautpenings hefur ávalh farið smá minnkandi í þær tvær aldir sem búnaðar- skýrslur eru til frá, eins og sjá má af eptirfylgjandi tölum : Árin. Tala naut- 1 gripa eptir skýrlunum. Árin. Tala naut- gripa eptir skýrslunum. 1703 35860 1858—59 meðaltal 26803 1770 31179 1861 65 22429 1783 21457 1866 69 18918 1804 20325 1871 75 20727 24541 1876 80 20777 1826 30 25752 1881 85 18828 1831 33 27659 1886 17145 1840 45 23202 1888 16989 1849 25523 1889 18546 1852—55 meðaltal 23908 Frá 1703—1849 eru kálfar meðtaldir, sömuleiðis 1889, en árin 1853—1888 eru þeir ekki taldir með. það hlýtur að vekja eptirtekt, hversu mjög nautpeningi fækkar hjer á landi. Að því sem hjer er kunnugt var tala hatis áður lægst 1883, enn hefur þó lækkað síðan þannig: 1883 var tala veturgamalla nautgripa og eldri 17968 1886 — — ---- ------------— — 17141 1888 — —--------- ------------ — — 16989 1889 — — ---- ------------— — 16091 Árið 1889, eða síðasta árið sem skýrslur eru til fyrir, verður þannig það lægsta ár sem hjer er kunnugt að þessu leyti. Eptir hallærið milli 1780 og 1790 hafa naut- gripir þó líklega verið færri um tíma. þessi fækkun verður víst ekki kennd vaxandi tí- undarBvikum, því nautpeningur mun 'að öllum jafnaði vera talinn fram, eins og hann er, heldur mun í raun og veru þessi fækkun eiga sjer stað, og hafa rót sína á breyttum landsástæðum. Síðan fje á fæti fór að seljast fyrir hátt verð hefur komið upp ný verzlun, sem menn ekki þekktu áður, og sem ár frá ári grípur meira um sig. Afleiðingin af þessari verzlun er sú, að það borgar sig betur nú orðið að ala upp sauðfje, en að ala upp naut- gripi, og þar af leiðaudi er kappkostað að koma upp fje, meðan elur sveitabóndinn því að eins upp nautgripi, að hann þurfi þeirra sjálfur, eða að jörðin sem hann býr á sje miklu hentugri fyrir þá. Tala sauðfjár á öllu landinu hefur verið eptir þeim skýrslum sem hjer eru kunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.