Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Blaðsíða 46

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Blaðsíða 46
42 Bœktað land og jarðabœtur. I búnaðarskýrslunum 1885 er í fyrsta sinni gefið yfirlit yfir stærð túna hjer á landi, stærðin er gefin í vallar dagsláttum, og er á öllu landinu þessi : 1885 31052 dagsláttur 1888 30104 dagsl. 1886 31215 ------ 1889 33399 — |>að er með öðrum orðum að túnin á Islandi eptir því, sem þau eru gefin upp í skýrslum þessum eru að eins 2 ferhyrningsmílur á stærð. jpað er alveg víst að túnin hjer á landi eru stærri en þetta þvi úr sumum hreppum vantar skýrslur,- og í Reykjavfk eru engin tún nefnd á nafn 1889, þó þar sje vitanlega til töluvert af túnum. I sambandi hjer við má benda á annað ræktað land, nefnilega flœðiengi, ræktunin á því er auðvitað miklu minni en á túnum, en er þó sjaldan fyrirhafnarlaus. Skýrslur um það eru að eins til fyrir þrjú ár, og eru líklega ekki áreiðanlegar. Flæðiengjar eru taldar hjer: 1885 2501 engjadagsl. 1886 2167 engjadagsl. 1888 2438 engjadagsl. Flæðiengjar verða þannig allt f allt J úr ferhyrningsmílu; sjeu kálgarðarnir metnir á sama hátt verða þeir úr ferhyrningsmílu, og ræktað land á Islandi verður þannig eptir skýrslunum 2J úr ferhyrningsmílu eða rúmlega það. En þar sem skýrslurnar óefað telja ræktað land minna, en það á að vera í raun og veru, er ekki ólíklegt að ræktáð land muni vera að öllu samtöldu 2f ferhyrningsmíla, eða einn 548 hluti af öllu landinu. Kálgarðar og jarðabœtur. Árin. Kálg Tala. arðar ferhyrnings- faðmar. Vatnsveit- ingaskurðir faðmar þúfna- sljettur ferhyrnings- faðmar Túngarðar hlaðnir, faðmar 1804 293 1821—25 meðaltal 2745 1826—30 — 2757 . . . 1831—33 — 3146 1840—45 — 3697 1849 5042 1853—55 meðaltal 5884 258091 28042 91044 27626 1858—59 — 7129 366420 14275 52861 19098 1861—55 — 6041 336051 15349 38682 12340 1866—69 — 4857 262779 10668 19387 5672 1871—75 — 4225 251922 18571 38767 6753 1876—80 — 4154 265156 28417 74581 13926 1881—85 — 339019 47361 90908 17751 1886 349964 54318 106266 14229 1888 . . . 323140 35096 74737 14243 1889 ... 417763 37070 180078 21737 Eins og áður er tekið fram eru kálgarðarnir orðir *-a úr ferhyrnigsmílu, þeir auk- ast stöðugt, ef til vill eru opt gamlir kálgarðar sem ekki er sáð í, taldir með, aptur er miklu af þeim gleymt, eða allmikið fellt undau, þannig eru eru engir kálgarðar nefndir í Reykjavík, þar sem kálgarðarækt þó stendur á hóu stigi. Ef litið er yfir jarðabætur, sýnist svo sem vatnsveitingar sjeu í rjenun nú við það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.