Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Side 100
96
Árið 1889.
Brennivín og Bauðvín og I!
vínandi. messuvín. Onnur vínföng. 01.
Samkv. Samkv. Samkv. Samkv. Samkv. Samkv. jj Samkv. Samkv.
to 1! - skýrsl- toll- skýrsl- toll- skýrsl- 1 toll- skýrsl-
- reikn.. unum, reikn., unuin, reikn., unum, ti reikn., unum,
pt. pt.. pt. pt. pt. virði í kr.! pt. pt.
Skaptafellssýsla 1.875 1.855 » » 568 1.176 612 614
Vestmannaeyjasýsla 2.854 4.934 485 480 812 1.318,| 675 931
Arnessýsla 11.598 12.359 677 677 897 1.897 760 790
Kjósar- og Gullbringusýsla... 20.006 22.068 511 441 2.687 4.235 2.997 2.712
Eeykjavík 46.442 29.127 3.006 679 9.457 11 024 50.839 35.684
Mýra- og Borgarfjarðars.... 8.251 10.399 587 423 1.090 3.049!! 910 1.202
Snæfellsn.- og Hnappads.... 1 8.678 6.363 596 487' 2.625 3.644 5.461 3.402
Barðastrandarsýsla 10.837 8.342 909 5371 2.225 1.842 3.245 2.098
Isafjarðarsýsla 23.186 20.428 708 754 5.731 11.718 12.674 11.514
Strandasýsla Húnavatnssýsla ; 3.164 5.737 334 490 745 1.420’ 2.228 903
6.905 6.890 260 236 947 2.129 1.770 1.885
Skagafjarðarsýsla 14.663 7.576 851 388 1.636 3.772 4.378 870
Eyjafjarðarsýsla 21.317 17.231 993 875 2.129 2.361' 8.717 6.977
fingeyjarsýsla I 3.576 3.325 131 131 657 1.128 1.514 1.610
Norður-Múlasýsla 28.498 26.005 625 544' 1.636 2.688! 11.534 4.661
Suður-Múlasýsla 8.969 8.996 432 323] 1.500 2.376!! 3.555 3.252
220.819 191.635 11.105 7.465 35.342 55.777j]U1.869 79.105
Bptir undanfarandi töflum munar miklu hve tollreikningarnir eru hærri en verzl-
unarskýrslurnar, og það er enginn efi á því, að tollreikningarnir eru rjettari en þær, og
að hjer til Iandsins hafa því tíutzt þessi ár :
1886 1887 1888 1889
Af brennivíni, pt. 183.340 163.019 200.816 220.819
— rauða- og messuv., pt. 10.921 8.980 9.580 11.105
— öðrum vínföngum, pt. 31.580 24.501 29.906 35.342
— öli 74.148 71.594 96.452 111.869
eu ekki þær upphæðir sem verzlunarskýrslurnar tilgreina. Eptir tollreikningunum hafa
verið innfluttir öll árin 1.288,972 pottar, en eptir verzlunarskýrslunum að eins 1.116,905
pottar, og hafa verzlunarskýrslurnar þá sleppt 14 af hundraði, af öllu því sem tollreikn-
ingarnir telja með. það kemur opt íyrir í töflunum að frarnan, að verzlunarskýrslurnar
telja meira innflutt á einhverjum stað, en tollreikningarnir gjöra, þetta sannar ekkert
tollsvik, eða neitt þess háttar, heldur liggur það í því að verzlunarskýrslurnar telja
vínföng innflutt þar sem þau eru að síðustu lögð á land, en tollreikningarnir telja þau
yfir höfuð innflutt þar sem skipið, sem flytur þau, kemur fyrst, nema það sje gufuskip.
Að önnur vínföng sem flutt voru til Vestmaunaeyja eptir verzlunarskýrslunum 1888, eru
talin 9391 krónu virði mun að líkindum stafa af misritun í skýrslu eins kaupmannsins,
því það getur naumast átt sjer stað, að þetta eina ár hafi verið flutt til eyjanna 4—8
sinnum meira en vandi er til.
Af brennivíninu, sem fluttist eptir tollreikningunum þessi ár var :
1886 1887 1888 1889
12° brennivín 2,294 6.097 1.989 2.227
16° brennivín 41.175 28.882 34.866 33.833
Eigi maður að gjöra það allt að 8° brennivíni, eru 1 pottur af 12° brennivíni
reiknaður sem 1£ pottur, og 1 pottur af 16° brennivíni reiknaður sem 2 pottar. f»að
sem fluttist þessi ár verður þá :