Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Page 101

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Page 101
Stjórnartíðindi 1890 C. 25. 97 1886 225.662 pt. af 8° brenniv. 1888 236.675 pt. af 8° brenniv. 1887 194.889 -------— 1889 255.765----------— Og verða þesaar upphæðir lagðar til gruudvallar við útreikningana hjer á eptir. Sömuleiðis verður verð aðfluttra vínfanga reiknað eptir því sem hefur flutzt eptir toll- reikningunum, en ekki eptir verzlunarskýrslunum. Sama á sjer stað með tóbak og vindla, að tollreikningarnir telja miklu meira að- flutt en verzlunarskýrslurnar árin 1886 og 1887. Árin 1888 og 1889 er tóbak að nokkru leyti gefið upp í krónum í verzlunarskýrslunum, svo pundatala alls tóbaksins og vindla- talan sjest þar ekki. Taflan hjer á eptir sýnir mismuninn fyrir árin 1886 og 1887. Aðflutt tóbak og vindlar eptir tollreikningunum og verzlunarskýrslunum 1886 og ’87. 1886 1887 1886 1887 Aðflutt tóbak, Aðflutt tóbak, Vindlar, Vindlar, pund. pund. hndr. hndr. Eptir Kptir Eptir - Eptir Eptir Eptir Eptir Eptir toll- verzlun- toll- verzlun- toll- verzlun- toll- verzlun- reikn- arskýrsl- reikn- arskýrsl- reikn- arskýrsl- reikn- arskýrsl- ingun., unum, mgun., unum, ingun., unum, mgun., unum, Skaptafellssýsla 1.896 1.892 1.744 1.744 10 10 » 15 Vestmannaeyjasýsla 4.957 3.818 5.228 4.222 96 96 111 111 Arnessýsla 10.145 10.143 10.135 10.723 124 154 69 73 Kiósar- og Gullbringusýsla 11.419 10.891 11.345 11.650 240 185 210 193 Reykjavík 25.683 17.774 31.754 20.831 2.315 1.625 2.603 1.383 Borgarfjarðar- og Mýras. 3.478 2.729 2.818 2.988 64 44l 55 60 Snæfellsn,- og Hnappad.s. 5.914 4.423 6.834 3.312 270 123 275 110 Barðastrandarsýsla 8.826 6.673 9.184 7.389 130 65 301 153 Isafjarðarsýsla og kaupst. 13.910 13.770 15.591 14.730 936 817 636 751 Strandasýsla 6.211 6.458 4.037 5.589 78 78 64 76 Húnavatnssýsla 6.415 6.591 5.694 5,693 15 25 28 28 Skagafiarðarsýsla 4.878 4.970 7.491 6.648 92 20 181 66 Byjafj.s. og Ak.kaupst.... 13.588 9.580 11.378 8.922 543 140 216 71 þingeyiarsýsla 5.600 5.003 6.438 5.551 73 43 56 85 Rorður-Múlasýsla i 13.308 11.432 19.113 14.887 179 131 284 168 Suður-Múlasýsla j 7.156 4.602! 7.880 7.547 409 80 254 180 Samtals: 143.384| 120.749,1156.664! 132.426! 5.5741 3.63611 5.3431 3.523 Taflan sýnir að í verzlunarskýslunum hafa fallið burtu 16°/; af tóbakinu, sem flutt- i8t og var tollað, og af vindlum 34°/. bæði árin tekin í einu. 011 árin hefur fluzt eptir tollreikningunum. Allsk. tóbak pd. Vindlar hndr. 1886 143.384 5.574 1887 156.664 5.343 1888 173.147 5.298 1889 189.464 9.879 Tóbak sýnist flytjast meira og meira inn, vindlar aptur á móti heldur í rjenun. Árið 1889^er þó ekki að marka því 1. október það ár var hækkaður tollur á tóbaki og ^ndlum, og þessvegna hefur meira verið aðflutt en þurfti í svipinn til að koraast hjá nasrra tollinum, einkum af vindlum. Lengra en þetta verður ekki komizt með skýrslurn- yfir aðfluttar vörur, en þetta sem hefur verið tekið fram sýnir að skýrslurnar telja j-^7~-16/o minna en aðflutt er í raun og veru af ýmsum aðalvörum, og upp að 34°/» af ein- stökum vörutegundum, sem minni þýðingu hafa. , |>á er að líta á útfluttu vörurnar. Sumir kaupmenn álíta að þær sjeu gefnar ná- værnar upp en hinar. Af fiskivörum ýmsum er tekið útflutningsgjald, og hafa eptirfylgj- ödi töflur verið samdar, bæði til að sýna hvað er útflutt í raun og veru af þessum vör- og svo um leið mismuninn á því sem tollað er og skýrslunum, eða með öðrum röum áreiðanlegleik verzlunarskýrslnanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.