Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Side 106

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Side 106
102 jiessar töflur sýna, að tölu verð ósamkvæmni er A milli útflutningsgjaldsreikning- anna og verzlunarskýrslnanna, sem ættu þó að rjettu lagi að koma heim svona hjer um bil. Til að fá yfirlit yfir þessa ónákvæmni skulum vjer taka hverja grein fyrir sig, og þá Baltfisk og hálfhertan eða hálfverkaðan fisk fyrst. Verzlunarskýrslurnar telja meira útflutt af saltfiski 1886 en tollreikningarnir, og kemur það af því, að í verzlunarskýrslunura mun Bumt vera talið saltfiskur, sem tollreikningarnir telja hálfverkaðan fisk. 1887 telja toll- reikningarnir áttfallt meira útflutt af honum, en skýrslurnar, sem mun koma af því að takmörkin milli þessara tveggja greina eru ekki skýr. f>ess skal getið, að verzlunarskýrslurnar 1887 utn fisk sýnast oflágt lagðar saman um 10000 pd. sem er leið- rjett hjer. Skýrslurnar um útfluttan lax koma vel heim við reikningana 1886. Arið 1887 Býnisthelzt, að lax sem var fluttur fyrst út frá Borgarfjarðar og Mýrasýslu og til Beykjavík- ur, hafi verið talinn útfluttur á báðum stöðunum, að öðru leyti er ekkert athugavert við það ár. 1888 eru skýrslurnar nokkuð lægri en tollreikningarnir, 1889 geta þær að eins um £ af því, sem í raun og veru var útflutt af laxi. Útflutt síld er gefin mjög illa upp í verzlunarskýrslunum. f>ær geta ekki um helminginn og meira, af því, sem í raun og veru er útflutt. jbað sýnist yfir höfuð mega ganga að því vísu, að þær vörutegundir, sem fluttar eru inn eða út af öðrum, en föstum kaupmönnum, sjeu vanalega mjög kæru- laust taldar fram í verzlunarskýrslunum. Viðvíkjandi útfluttum hrognum verður maður að álíta að verzlunarskýrslurnar sjeu mjög nákvæmar. Skýrslurnar um útfluttan sundmaga eru hærri en útflutningsgjaldsreikningarnir árin 1886,1887 og 1889, fyrsta árið er munurinn þó svo lítill að hann gæti vel legið í því að tollreikningarnir sleppa allt af minni brotum úr hundrað pundum en 50 pd. Hin árin er ónákvæmnin meiri; árið 1888 vantar skýrsluna mikið til að ná reikningunum. Oll árin er gefið upp minna af lýsi í skýrslun- en í reikningunum, og mun þetta stafa af því, að hvallýsi það, er hvalveiðemann á Vest- urlandi flytja út, er eigi talið í verzlunarskýrslunum. 011 þessi ár fluttust út: Af saltfiski og harðfiski, Bptir útflutningsgj.- reikningunum. pund 70.290.000 Eptir verzlunar- skýrslunum. 66.528.000 Af hálfhertum eða hálfverkuðum fiski, fiskar 1.432.800 678.700 Af laxi reyktum og söltuðum pund 112.832 105.647 Af síld tunnur 43.780 19.820 Af hrognum tunnur 2.645 2.412 Af sundmaga pund 273.818 246.777 Af allskonar lýsi tunnur 48.327 33.050 Af saltfiski og harðfiski hafa fallið úr verzlunarskýrslunum minnst 5 af hundraði, því nokkuð af liálfverkuðum fiski hefur verið talið með houum; af laxi 6 af hundr.; af síld 55 af hundr.; af hrognum 9 af hundr.; af sundmaga 10 af hundr.; af Iýsi 32 af hundraði, sem bendir á, að útflutningsskýrslurnar sjeu ekki mikið áreiðanlegri en skýrsl- urnar yfir aðfluttar vörur yfir höfuð að tala. f>að sem talið er útflutt eptir útflutnings- gjaldsreikningunum verður lagt til grundvallar fyrir útreikningnum hjer á eptir. Verð aðfluttrar og útfluttrar v'óru. Verzlun Islands við önnur lönd hefur numið, metin til peninga eptir þeim útreikn- ingum, sem hafa verið gjörðir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.