Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Page 110
106
1886 1887 1888 1889
kr. kr. kr. kr.
Plutt | 3.164.596 2.698.039 8.557.563 4.357.392
Tóuskinn mórauð 1.482 2.186 2.256 1.216
Tóuskinn hvít 110 244 312 206
Saltaðar sauðargærur 49.228 33.119 52.894 22.193
Hertar sauðargærur 348 974 383 193
Hert sauðskinn 154 53 13 54
Lambskinn 1.215 5.302 3.640 2.675
Kálfskinn 124 100 99 49
Bjarndýrsfeldir )> » 200 »
Hreindýraskinn » » 210 150
Folaldaskinn 180 188 116 87
Selskinn 3.888 3.684 4.060 6.807
Bein 13 233 53 873
Hrogn 6.072 11.020 7.372 6.110
Sundmagi 24.131 31.959 64.117 33.216
Tólg 14.077 16.810 10.443 5.664
forskalýsi 59.558 45.635 40.456 21.665
Hákarlslýsi 284.595 133.162 194.444 420.235
Sellýsi 4.000 4.332 3.836 6.259
Hvalslýsi 1.381 1.060 2.255 122
Peningar 65.437 41.600 29.706 28.938
Imislegt 8.359 13.723 6.894 13.316
Samtals 3.688.948 3.043.423 3.981.322 4.927.420
Upphæðir hinna einstöku vörutegunda eru reiknaðar svo út, að árin 1886 og 1887
er tekið, eins og áður hefur verið gjört, meðaltal af prísnum á hverri vörutegund fyrir sig, og
allt það, sem innflutt er af henni, margfaldað með því. Sjeu þannig innflutt 500.000 pd.
af kaffl og pundið að meðaltali 80 aura, þá er hið innflutta kafö bæði þau ár talið í
peningum 400.000 kr. þar sem maður gat stutt sig við tollreikningana hefur sú aðal-
upphæð verið tekin, sem tilgreind var eptir þeim, og upphæð verzlunarskýrslnanna sleppt
alveg. Nokkrar vörutegundir bæði fyrri árin hafa verið tilfærðar verðlausar í skýrslum,
og því hefur verið sett verð á þær hjer, og er þess jafnan getið hve hátt verð þeirra er
reiknað, þessar vörur eru rauðvín og messuvín, önnur vínföng, ofnar, eldunarvjelar o.
s. frv. Árin 1888 og 1889 hefur verð innfluttrar og útfluttrar vöru verið reiknað út fyrir
hvern verzlunarstað og svo þær upphæðir, sem þannig fengust fyrir hverja vöru í hverjum
verzlunarstað lagðar saman á eptir og aðalsamtalan fyrir hverja vöru tilgreind hjer að
framan. Með þessu fæst miklu nákvæmar út verð vörunnar, ef prísarnir koma allir til
greina, en það er mikið verk, að reikna töflurnar þannig út og í rauninni er ókleyft að
gjöra það fyrir þá borgun, sem ætluð er fyrir landshagsskýrslur. Bezta ráðið til að fá
Bkýrslurnar eins rjettar hvað verðhæðina snertir, eins og þær eru að punda eða potta tali,
verður að fara að eins og Norðmenn hafa gjört lengi, og flestar aðrar þjóðir munu gjöra,
að haga skýrslunum svo, að kaupmaðurinn gefi upp bæði þyngd eða mál og verð þess sem
hann flytur. Skýrslurnar lengjast ekki mikið fyrir það, þvi þá fellur burtu úr þeim
skýrslan um prísana, en felst þó í þeim samt, því það má ávallt reikna hana út. |>egar
þær upphæðir, sem tollreikningarnir 1888 og 1889 telja, hafa verið settar í stað þess sem
skýrslurnar töldu, þá hefur verð hins aðflutta eða útflutta verið hækkað um eins marga
af hundraði og tollreikningarnir voru hærri en skýrslurnar.