Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Síða 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Síða 111
107 f>egar öll aðflutta varan er liðuð sundur eptir tegundum, eins og áður hefur verið gjört: 1. matvörur o: allar kornvörur, brauð, salt, ýmsar nýlenduvörur, kartöflur, epli niðursoðinn mat og óáfenga drykki; 2. munaðarvörur þ. e. kaffi, sykur, RÍróp te tóbak, vínföng öl; og 3. Allar aðrar vörur, verða hlutföllin þannig: Árin Aðfluttar vörur. Hve margir af 100. S S 3 :0 ^ d > 2*o ■P'P tl cð s á-'g a d S 3 o flM*0 3 :0 ^ H-j > »Oi.M • ■**—t S-i »o 9 cð 3 fl 3 >-* :o S o Js 5^-8 <3 cð Aðfluttar vörur. Samtals kr. Matvörur af 100 Munaðar- vörur af 100 Aðrar vörur af 100 1880 2.165 1.541 2.021 5.727 37.8 26.9 35.3 1881—85 2.145 1.665 2.299 6.109 35.0 27.2 37.8 1886 1.687 1.225 1.323 4.235 39.8 29.0 31.2 1887 1.651 1.136 1.181 3.968 41.6 28.6 29.8 1888 1.834 1.227 1.633 4.694 39.1 26.1 34.8 1889 1.876 1.335 2.387 5.598 33.5 23.8 42.7 Af töflu þessari sjest, að þess minni sem verzlunar upphæðin er, þess fleiri af hundr- aði taka matvörurnar upp. Árið 1887 komast þær upp í 41.6 af hundr, þ. e. með öðrum orðum, upphæð matvörunnar er nokkurn veginn föst. Munaðarvöruaðflutningarnir eru tiltölulega meiri, þegar lítið flyzt hingað, og menn hafa lítið að verzla með, en annars, sem bendir á að kafifi, sykur og tóbak sjeu keypt að sama skapi, hvernig sem árar. Hörð ár og fátækt koma þar á móti langmest niður á öðrum vörum. j?að eru þær sem mæta afganginum. Úcfluttar vörur: Árin Afrakstur af Allar útflutt- ar vörur sam- tals í þús- und kr. Hve margir af 10C cð J5 cð 3 > S ^cð ^3 ’SP XLi S n S 3 • -P œ n P f—1 á b p Srg g *4_l P CO c3 'g A U :0 3 > r-* <D c3 . m Landbún- aðarvörur eru Afrakstur af hlunn- indum er 1880 4.118 2.477 149 6.744 i 61.1 36.7 2.2 1881—85 3.375 2.020 159 5.554 60.0 36.9 3.1 1886 .... 2.236 1.221 231 3.688 60.6 33.1 6.3 1887 .. 1.705 1.167 171 3.043 56.0 38.4 5.6 1888 2.753 1.073 155 3.981 69.2 28.9 3.9 1889 3.241 1.513 173 4.927 i 65.8 30.7 3.5 Undir afrakstri af sjávar afla eru taldar allar sjávarvörur þ. e. síld, fiskur, hrogn, sundmagi, allskonar lýsi og selskinn. Undir afrakstri af landbúnaði eru caldar lifandi skepnur, kjöt, ull, ullarvarningur, skinn, öll feiti, og aðrar afurðir af skepnum. Undir 3- lið eru taldar þessar vörur: lax, rjúpur, dúnn fiður og fjaðrir, tóuskinn, ýmislegt og peningar. þessar tvær síðustu vörutegundir heyra þó ekki fremur til þessa flokksins en hinna. Munaðarvörukaupin. Eins og áður hefur verið tekið fram kaupum vjer mikið af ^unaðarvöru, sem eptirfylgjandi tafla sýnir bezt:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.