Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Blaðsíða 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1890, Blaðsíða 113
Stjórnartíðindi 1890 C. 28. 109 Aðfluttur sykur kostaði í peningum : 1880 401 þús. krónur 1887 218 þús. krónur 1881—85 454 — — 1888 338 — — 1886 352 — — 1889 279 — — Tóbaksbrúkunin er árið 1816 orðia næstum því 1£ pd., 1840 er hún við það sama. 1866—70 er hún orðin yfir 14 pd., 1876—80, eptir að tollurinn er kominn á, er hún næstum 2 pd. á mann, næstu 5 ár á eptir 24 pd., en nær síðan ekki svo miklu neitt ein8takt ár fyr en 1889, er tollhækkunin kemur í lög 1. október. Fyrir tóbak og vindla höfum vjer gefið í peningum: 1880 1887 1881—85 285 — — 1888 274 — — 1886 256 — — 1889 315 — — Vínfangabrúkunin hefir minnkað að miklum mun frá því, sem hún var þegar hún stóð hæzt. Eitt einstakt ár, 1865, fluttust hingað hjer um bil 9 pottar af brennivfni á mann. Litlu áður næstum 7 pottar; áður en brennivínstollurinn var lagður á, fluttust hingað: 1871—72, 7J pottur, næstu 5 ár 4 pottar á mann, og árin 1881—85, þrátt fyrir nýja tollhækkun, hjer um bil 4£; en'svo falla þessir aðflutningar mikið, og árið 1887, sem er lægsta árið, að eins 2f pottar á mann. Eptir það byrja þessir innflutningar að hækka aptur. Innflutningur á öðrum vínföngum fylgir hjer um bil sömu Iögum og innflutning- ur á brennivíni. Taflan hjer að framan er þó ekki nægileg til að sýna aðflutning áfengra drykkja, þvf að hún telur ekki öl, og meðan aðflutningar á sterkari drykkjum minnka að mun, vaxa aðflutningar á öli svo, að síðustu árin eru fluttir inn næstum 2 pt. á mann af bajersku öli. Vjer höfum flutt inn í landið öl, vínföng og brennivín fyrir þessar upphæðir: 1880.......................356 þús. krónur 1887..................... 243 þús. krónur 1881—85....................484 — — 1888..................... 269 — — 1886.......................292 — — 1889 .................... 299 — — Vjer höfum þannig í 10 ár (1880—89) brúkað í vínföng 3,880 þús. kr., eða hjer um bil það sama sem öll kaupstaðarhús á landinu kostuðu árið 1887. Eins og sjá má hjer að framan er verð útfluttu vörunnar árin 1886—89 töluvert ttúnna en verð aðfluttu vörunnar á hverju ári. Vörurnar, sem fluttust inn öll árin, kostuðu alls............................................................... 18.495.000 kr. ^ffluttar vörur kostuðu alls.............................................. .15.639.000 — Mismunur 2.856.000 kr. S0m svarar 708 þús. króna mun á ári. Sje nú tekið tillit til pÓBtávísana, þvf þær ganga hka upp í aðfluttar vörur, þá var Sent út í Sent til ís- Meira sent póstávísun- lands í póst- út en hing- um póstávís. að 1886.. 508.178 kr. 6.615 kr. 501.563 kr. 1887 451.234 — 20.465 - 430.769 — 1888 318.237 — 21.551 — 296.686 — 1889 296.222 — 18.969 — 277.253 — 1.573.871 kr. 67.600 kr. 1.506.271 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.