Ljóðormur - 01.07.1988, Side 15

Ljóðormur - 01.07.1988, Side 15
Halla Jónsdóttir 13 Að lifa er að ftnna til. Að gráta yftr vegvilltum fugli, eða visnuðu lauft. Að gleðjast yfír útsprungnu blómi, eða Hfgandi dögg. Að lifa er að finna til. Augnablikið Blómin á kirsuberjatrjánum fyrir utan gluggann minn hafa sprungið út síðan í gær. Hvítt blóm inn á milli grænna blaða. Það er kyrrt fallegt og hlýtt. Ég veit að á morgun falla blómin af trjánum. Eins og snjór Hggja þau á götunni. Eftir standa trén græn stór og voldug. Smágerð fegurð hvítra blóma er horfin.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.