Ljóðormur - 01.07.1988, Side 40

Ljóðormur - 01.07.1988, Side 40
38 Comelis Vreeswijk Cornelis Vreeswijk Af sjóurunum fímm Fimm vorum við, fimm sjóarar að austan, já, fimm vorum við og rerum eftir þorski. Fimm sjóarar við vorum, og höfðum víða flækst. Eitt er víst, - sjórinn svelgdi okkur alla. Við drógum þorskinn ómælt en þannig fór að sjórinn svelgdi okkur alla. Við snerum aldrei heim. Fimm sjóarar við vorum. Fimm. Við sigldum norður á Hala og út á Rauða torg, alltaf eftir þeim gula en snerum aldrei heim. Hér hafiði nafnið á kallinum, dauðari en steini: Asgeir, veiddi þorsk. Svo voru það þeir Ásleifur og Bjöm, já, og kallinn, Ásgeir hét hann. Sjórinn hremmdi hann og hann veiddi þorsk. Gunnar og Þórður, þar hefurðu okkur alla fimm að tölu. Enginn okkar sneri aftur heim. Já, það vorum við Ásgeir, Ásleifur og Bjöm og Gunnar og hann Þórður við snemm aldrei heim. Þannig fór um sjóferð þá - við remm eftir þorski. Fimm sjóarar og remm eftir þorski, norður á Hala og út á Rauða toig.

x

Ljóðormur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljóðormur
https://timarit.is/publication/1207

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.