Fréttablaðið - 12.09.2016, Page 1

Fréttablaðið - 12.09.2016, Page 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 1 5 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 1 2 . s e p t e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Tíðindin úr prófkjörum helgarinnar eru ótíðindi skrifar Guðmundur Andri Thorsson. 11 sport Ólafur Gústafsson er mættur aftur á völlinn. 12 Menning Olga Holownia fór að stunda ljóðaþýðingar til þess að takast á við stríðni íslenskunnar. 18 plús 2 sérblöð l Fólk l  Fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A ct av is 5 1 1 0 7 2 Fólk Sjö ungar stúlkur sem allar heita Kristín hafa stofnað hóp til þess að halda utan um konur með það eiginnafn. „Við erum sjö núna til að byrja með en ætlum að bæta við þegar á líður og halda reglulega viðburði,“ segir Kristín Guðmunds- dóttir. – gj / sjá síðu 26 Sjö Kristínar stofna nafnahóp Kristín, Kristín, Kristín, Kristín og Kristín. Fréttablaðið/anton brinK utanrÍkisMál „Það er gjörsamlega ólíðandi að stjórnvöld séu í ein- hverju kjarnorkubrölti á meðan íbúar landsins líða skort,“ segir Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra um kjarnorkuvopnatilraunir Norður- Kóreumanna. Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa hótað að má Pjongjang, höfuðborg Norður-Kóreu, af yfirborði jarðar haldi tilraunirnar áfram. Banda- ríkin íhuga einhliða þvingunarað- gerðir vegna málsins. Líklegt er að það setji svip sinn á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna sem hefst eftir rúma viku. – jóe / sjá síðu 8 Lilja fordæmir Norður-Kóreu Árásanna minnst Í gær var þess minnst víða að fimmtán ár eru liðin frá því að árásir voru gerðar á Tvíburaturnana í New York og varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Fréttablaðið/EPa stjórnMál Landsþing Framsóknar- flokksins verður haldið 1. október. Þetta var ákveðið á haustfundi flokksins um helgina. Þar tilkynnti Sigurður Ingi Jóhannsson forsætis- ráðherra að vegna trúnaðarbrests við stjórn flokksins myndi hann ekki sitja áfram sem varaformaður í óbreyttri stjórn. Tvær fylkingar virðast vera að myndast innan Framsóknar- flokksins. Önnur vill breyt- ingar á landsþingi en hin telur Sigmund Davíð þann eina sem geti leitt flokkinn í komandi kosningum. Segja heimildar- menn Fréttablaðsins líkleg- ast að önnur fylkingin verði ósátt eftir lands- þingið í október. Ragnheiði Elínu Árnadóttur og Unni Brá Kon- ráðsdóttur var hafnað í próf- kjöri Sjálfstæð- isflokksins í S u ð u r k j ö r - d æ m i u m helgina. Að sama skapi var Elínu Hirst einnig hafnað. Fjórir karlar verma efstu sæti flokksins í Kraganum en þrír karlar eru í efstu sætunum í Suðurkjördæmi. Kvennahreyfing Sjálfstæðisflokks- ins er ósátt við stöðuna og formaður flokksins útilokar ekki að röðin á listunum breytist og að konur verði færðar ofar. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun kjör- nefnd Sjálfstæðisflokks- ins í Kraganum hittast síðdegis. Hluti nefndar- innar vill kanna þann m ö g u - leika alvarlega að breyta röð efstu frambjóðenda til að tryggja konum sæti ofar á listanum. Þær hugmyndir munu mæta andstöðu. Hefur Vil- hjálmur Bjarnason gefið það út að hann sé mótfallinn því að breyta röð frambjóðenda eftir á. Ragnheiður Elín ákvað í gær að taka ekki því sæti sem hún fékk í prófkjöri helgarinnar. „Ég hef tekið þátt í að skrifa söguna og verið í forystu í stjórnmálum á gríðarlega miklum umbrotatímum í sögu þjóðarinnar. Það hefur verið stórkostlegt að vinna við það að bæta samfélagið, sjá hugmyndir verða að veruleika,“ skrif- aði Ragnheiður Elín á Facebook í gær eftir að úrslit prófkjörsins voru ljós. Hún sagðist ætla að kveðja stjórnmálin eftir kosningar. – sa / sjá síðu 4 og 6 Tvær fylkingar takast á í Framsóknarflokknum Enn hitnar í kolum Framsóknarflokksins. Samband formanns og forsætisráð- herra er slæmt. Konur fengu útreið í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins. Formað- urinn útilokar ekki breytingar en þeir sem hlutu efstu sætin séu í sterkri stöðu. Sigurður ingi og Sigmundur Davíð 1 2 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 5 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 8 9 -1 3 0 0 1 A 8 9 -1 1 C 4 1 A 8 9 -1 0 8 8 1 A 8 9 -0 F 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 1 1 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.