Fréttablaðið - 12.09.2016, Blaðsíða 8
Veggofnar
Stórt 71 lítra ofnrými. Innbyggður kjöt-
hitamælir. Átta hitunaraðgerðir, þar
á meðal 4D-heitur blástur. Brennslu-
sjálfhreinsun. TFT-litaskjár með texta.
Fullt verð: 189.900 kr.
Tækifærisverð (hvítur):
Tækifærisverð (stál):
HB 672GCW1S
HB 672GCS1S
149.900 kr.
Orkuflokkur Kjöthitamælir
Spanhelluborð
Með stálhliðum og slípuðum framkanti.
„flexInduction“-svæði: Meiri sveigjan-
leiki við matreiðslu. Tvöfaldur snerti-
sleði. Steikingarskynjari. 60 sm.
Fullt verð: 189.900 kr.
Tækifærisverð: EX 675LEC1E
139.900 kr.
Tækifæri
Nóatúni 4 • Sími 520 3000
www.sminor.is
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Kletthálsi Reykjavík
Reykjanesbæ
Festingavörur
á frábæru verði!
Chemfix
teinalím 345 ml
2.295
Bostik 7002
festifrauð
All season
750 ml
1.190
A4 og A2
ryðfríar
skrúfur. Mikið úrval.
DOMAX
byggingarvinklar.
Mikið úrval af
festingavörum.
Inniheldur 11,6 mg af díklófenaktvíetýlamíni. Ábendingar: Staðbundnir bólgukvillar. Skammtar og lyfjagjöf Fullorðnir og börn 14 ára og eldri: 2-4 g af hlaupi borið á aumt svæði 3-4 sinnum á sólarhring. Mælt er með handþvotti eftir notkun, nema verið sé að meðhöndla hendur. Ef meðhöndla á bráð, minniháttar meiðsli í
stoðkerfi skal ekki nota Voltaren lengur en 7 daga án samráðs við lækni. Hafið samband við lækninn ef einkenni eru viðvarandi eða versna eftir meðferð í 7 sólarhringa. Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju innihaldsefnanna, asetýlsalisýlsýru og öðrum bólgueyðandi gigtarlyfjum (NSAID). Sjúklingar sem hafa fengið astma,
ofsakláða eða bráða nefslímubólgu af völdum asetýlsalisýlsýru eða annarra bólgueyðandi gigtarlyfja (NSAID) eiga ekki að nota lyfið. Má ekki nota á síðustu 3 mánuðum meðgöngu. Má ekki nota handa börnum og unglingum 14 ára og yngri. Sérstök varnaðarorð: Má eingöngu bera á heila og heilbrigða húð og alls ekki á
slímhúðir, augu, sár, exem, vessandi húðbólgu. Getur valdið húðertingu. Varast skal mikið sólarljós, notkun samhliða bólgueyðandi lyfjum eða að hylja notkunarsvæðið með loftþéttum umbúðum. Gæta skal sérstakrar varúðar hjá öldruðum eða astma-/ofnæmis-sjúklingum (hefur valdið berkjukrampa). Hætta á meðferð ef
útbrot koma fram eftir notkun. Við notkun á stór húðsvæði eykst hættan á altækum aukaverkunum, t.d. á nýru. Við brjóstagjöf eða meðgöngu má eingöngu nota lyfið í samráði við lækni. Getur dregið úr frjósemi en þau áhrif ganga til baka. Lesið leiðbeiningar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun. Geymið þar sem
börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfis hafi: Novartis Healthcare A/S. Umboð á Íslandi: Artasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.
Viltu meðhöndla liðverkinn
án þess að taka töflur?
150g50%
meira m
ag
n!
Prófaðu að meðhöndla liðverkina
með Voltaren geli.
Lyaauglýsing
Voltaren-Gel-NEW-5x10 copy.pdf 1 13/05/15 16:53
Frakkland Manuel Valls, forsætis-
ráðherra Frakklands, sagði í gær
að fleiri árásir á landið væru yfir-
vofandi en að tillögur Nicolas Sar-
kozy, fyrrverandi forseta landsins,
um stóraukna öryggisgæslu væru
ekki rétta leiðin til koma í veg fyrir
að af þeim yrði.
Valls sagði að í síðustu viku hefði
verið komið í veg fyrir tvær árásir
og að yfir völd í Frakklandi hefðu
fimmtán þúsund manns undir smá-
sjánni.
Sarkozy lagði til að allir þeir
sem væru undir grun um að vera í
samstarfi við Íslamska ríkið yrðu
hnepptir í sérstakt varðhald. – gj
Fimmtán
þúsund undir
smásjánni
utanríkismál Yfirvöld í Banda-
ríkjunum velta nú fyrir sér beitingu
einhliða þvingunaraðgerða gegn
Norður-Kóreu eftir að landið hélt
kjarnorkuvopnatilraunum sínum
áfram. Öryggisráð Sameinuðu
þjóðanna fundaði vegna málsins
á föstudagskvöld en skilaði ekki
ályktun.
Norður-Kórea sprengdi kjarn-
orkusprengju í tilraunaskyni á
fimmtudag. Var það í fimmta skipti
frá október 2006 en í annað sinn í ár.
Jarðskjálfti sem fylgdi mældist 5,3 að
styrk. Sprengjan var margfalt öflugri
en sú sem sprengd var í janúar.
„Við fordæmum þessar aðgerðir
harðlega og höfum miklar áhyggjur
af þessari þróun,“ segir Lilja Alfreðs-
dóttir utanríkisráðherra. Er hún
fékk fréttirnar hafði hún, að eigin
sögn, tafarlaust samband við sendi-
nefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóð-
unum til að koma þeim skilaboðum
áleiðis.
Að mati Lilju eru norður-kóresk
yfirvöld að sýna mátt sinn og megin
með þessum tilraunum. Eins og
alþekkt er þá er Norður-Kórea ein-
ræðisríki með miðstýrðu hagkerfi.
Nágrannarnir í suðri búa hins vegar
við markaðshagkerfi og mun meiri
hagsæld og lífsgæði.
„Meðalþjóðartekjur á hvern íbúa
í Norður-Kóreu er ekki nema fimm
prósent samanborið við Suður-
Kóreu,“ segir Lilja. „Það er gjörsam-
lega ólíðandi að stjórnvöld séu í
einhverju kjarnorkubrölti á meðan
íbúar landsins líða skort.“
Það kvað við annan tón í yfir-
lýsingu Suður-Kóreumanna vegna
tilraunanna en oft áður. Þar segir að
sýni Norður-Kórea minnstu merki
um að landið hyggist beita kjarn-
orkuvopnum muni Suður-Kóreuher
eyða Pjongjang af yfirborði jarðar.
„Yfirvöld í Seúl hafa yfirleitt verið
nokkuð hófstillt í viðbrögðum. Þessi
sprengja nú hefur ýtt miklu sterkar
við þeim en hinar fyrri,“ segir Lilja.
„Þjóðir heimsins eru sem stendur
að ræða við nágrannaríki á borð
við Suður-Kóreu og Japan og kanna
hvaða aðgerðir eru bestar.“
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna hefst í komandi viku en
utanríkisráðherrann telur líklegt
að þetta mál muni setja svip sinn
á þingið. „Það er óhjákvæmilegt
þegar svona mál koma upp að þau
verði rædd á slíkum vettvangi.“
johannoli@frettabladid.is
Aðgerða að
vænta vegna
Norður-Kóreu
Norður-Kórea sprengdi sína stærstu kjarnorku-
sprengju til þessa í síðustu viku. Nágrannarnir í
suðri hóta að þurrka Pjongjang af yfirborði jarðar.
Utanríkisráðherra fordæmir tilraunirnar harðlega.
Tilraunasprengjan nú er sú fimmta á tíu ára tímabili. FréTTablaðið/EPa
Það er gjörsamlega
ólíðandi að stjórn-
völd séu í einhverju kjarn-
orkubrölti á meðan íbúar
landsins líða
skort.
Lilja Alfreðsdóttir,
utanríkisráðherra
Manuel Valls,
forsætisráðherra
Frakklands
1 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m á n u d a G u r8 F r é t t i r ∙ F r é t t a b l a ð i ð
1
2
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
4
K
_
N
Ý.
p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
8
9
-3
A
8
0
1
A
8
9
-3
9
4
4
1
A
8
9
-3
8
0
8
1
A
8
9
-3
6
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K