Fréttablaðið - 12.09.2016, Page 16
Fólk er kynningarblað
sem býður auglýsendum að
kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana. Í blaðinu er
einnig hefðbundið ritstjórnarefni.
Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Svanur Valgeirsson
umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@365.is, s. 512 5349 | Lilja Björk Hauksdóttir, liljabjork@365.is,
s. 512 5372 | Ragnheiður Tryggvadóttir, heida@365.is, s. 512 5367 | Sólveig Gísladóttir, solveig@365.is, s. 512 5351
Starri Freyr Jónsson, starri@365.is, s. 512 5358 | Vera Einarsdóttir, vera@365.is, s. 512 5357
sölumenn: Atli Bergmann, atlib@365.is, s. 512 5457 | Jóhann Waage, johannwaage@365.is, s. 512 5439
| Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@365.is, s. 512 5429 | Ólafur H. Hákonarson, olafurh@365.is, s. 512 5433
lilja björk
Hauksdóttir
liljabjork@365.is
Dóru Lind Pálmarsdóttur bygg-
ingatæknifræðingi og eiginmanni
hennar, Maríusi Þór Haraldssyni,
þykir gaman að bjóða fólki í mat
og kaffi og eru þau því ósjaldan
með matargesti. „Að hitta fólk og
spjalla yfir góðum veitingum er
yndislegt og það er líka góð leið til
að kynnast fólki enn betur,“ segir
Dóra Lind.
Saman halda þau Maríus og
Dóra Lind úti matarbloggssíð-
unni Sultur gerir sætan mat á Fa-
cebook en Dóra Lind segir sög-
una á bak við síðuna vera að þau
hafi alltaf verið dugleg að prófa
sig áfram í eldhúsinu ásamt því
að bjóða fólki í mat. „Síðan vorum
við svo oft spurð að uppskriftum
að við ákváðum að stofna þetta
matarblogg til að deila uppskrift-
um með þeim sem hafa áhuga á.“
Dóru Lind finnst sérstaklega
gaman að baka og segir það vera
sína hugleiðslu þar sem hún getur
kúplað sig frá amstri dagsins og
slakað á í huganum. „Og ekki
skemmir svo fyrir að fá eitthvað
gott og ilmandi með kaffinu eftir
baksturinn,“ segir hún og brosir.
„Ég hef alltaf verið mikill sælkeri
og kökukerling og hef haft áhuga
á matargerð og bakstri frá því
ég var ung. Ætli amma mín heit-
in eigi ekki stóran þátt í því þar
sem það var alltaf gott að koma
til hennar og borða og hún hafði
mikla ánægju af því að gefa fólki
í gogginn. Oftast elda ég fyrir
fjölskyldu, vini mína og vanda-
menn. En mér finnst mjög gaman
að baka köku eða gott brauð og
bjóða samstarfsfólki upp á og þeir
sem hafa unnið með mér þekkja
það vel.“
Skemmtilegast þykir Dóru
Lind að baka eða elda upp úr því
sem til er hverju sinni í eldhús-
inu hennar og búa þannig til eigin
uppskriftir. „Þær heppnast nú oft-
ast en það kemur alveg fyrir að
úr verði eitthvað misheppnað en
þá lærir maður bara af því,“ segir
hún og skellir upp úr.
Hjónin eru nýlega flutt í Stykk-
ishólm á Snæfellsnesi og segja að
þar sé alveg frábært að búa. „Við
vorum að eignast okkar annað
barn og ég ætla að njóta þess að
elda og baka í komandi fæðingar-
orlofi,“ segir Dóra Lind.
Nú þegar hausta fer getur
dóra lind og maríus eru áhugafólk um mat og halda úti matarblogginu sultur gerir sætan mat. Hjónin eignuðust nýlega sitt
annað barn og ætlar dóra lind að njóta þess að elda og baka í komandi fæðingarorlofi.
rabarbarapæið sem dóra lind gerir er girnilegt.
fólk notið góðs af rabarbaraupp-
skerum sumarsins og því tilval-
ið að skella í rabarbarpæ sem
Dóra Lind gefur hér uppskrift
að. „Tengdamamma gaf mér einu
sinni uppskrift að rabarbarapæi
og þetta er mín útgáfa af henni.
Ég breytti henni aðeins þar sem
ekki var allt til í mínu eldhúsi
sem átti að fara í hana. Það er
gott að gæða sér á svona pæi með
ís þegar haustmyrkrið læðist að
manni."
rabarbarapæ
350 g rabarbari (um það bil)
200 g smjör
1 bolli hveiti
1 bolli sykur
2 egg
2 msk. kókosmjöl
1 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanillusykur
Þurrefnum blandað saman, bræddu
smjöri bætt út í ásamt eggjum og
blandað. Eldfast mót botnfyllt rúm-
lega af niðurskornum rabarbara og
deiginu hellt yfir. Bakað inni í ofni á
180°C í 30-35 mín.
Mjög gott með ís og/eða rjóma.
rabarbarapæ með rjóma
Haustin eru tími uppskeru og nú er gott að
gæða sér á því gómsæti sem hægt er að gera
sér úr því sem náttúran gefur. Dóra Lind
Pálmarsdóttur gerir ljúffengt rabarbarapæ
sem hún deilir hér uppskrift að.
Skútuvogur 1H | 104 Reykjavík | S: 5858900 | www.jarngler.is
Sjálfvirkur hurðaropnunarbúnaður
fyrir húsfélög og fyrirtæki, ásamt uppsetningu og
viðhaldi Hentar vel fyrir aðgengi hreyfihamlaðra.
Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466
Opið 8-22
LEIÐSÖGUNÁM
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn-
dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland.
Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Mannleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir.
Umsögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland.
-Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms.
-Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu
Helstu námsgreinar:
- Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
- Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
- Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
- Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn:
Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á
landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman
á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik
og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa,
frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé
nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem
skapaði gott andrú sloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tí a var
mjög vel varið hvort sem maður hyggur á fer aleiðsögn e a ekki.
Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466
pið 8-22
I
FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS,
Bíldshöfða 18, sími 567 1466,
Opið til kl. 22.00,
Martha Jensdóttir
kennari.
nit iðað og ske tilegt ná fyrir þá, sem vilja ky nast Íslandi í máli og myn-
du . Námið er opið öllu þeim, sem áhuga hafa á að læra hver ing standa skal
að leiðsögn erlendra og innlendra ferðam nna um Ísland.
Stuðst r við nám krá menntamálaráðuneyt sins m viðurkennt leiðsögunám.
Helstu námsgreinar:
• Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum.
• Saga landsins, jar f æði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
• Ma nleg samskipti.
• Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu
sviðum.
Boðið er uppá dag- og kvöldná , auk þes sem farið er í vettvangsferðir.
msögn:
„Síðasta haust hóf ég leiðsögu ám við Ferðamálas óla Íslands.
Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið
um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á
landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög
skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald-
snám. Þett nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem
kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir
kennari.
- Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið -
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8- 2
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
U sögn:
S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskól Íslands. Námið stóð
vel u dir væntingum þar se fjölmargir ke ar komu að kennslun i og
áttu þeir a ðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og
ekki síst að vekja mig til umhugsu ar um þá auðlind sem la dið okkar er
og þá virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og
fróðir hver á sínu sviði og áttu auðv lt með að koma efninu ti skila.
Námi efur mikla atvinn möguleika og spennandi tí r eru framundan.
Guðrún Helga
Bjarnadóttir,
Vestmannaeyjum
1 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 6 m Á N U D A G U r2 F ó l k ∙ k y N N i N G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y N N i N G A r b l A ð ∙ H e i m i l i
1
2
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
8
9
-3
5
9
0
1
A
8
9
-3
4
5
4
1
A
8
9
-3
3
1
8
1
A
8
9
-3
1
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K