Fréttablaðið - 12.09.2016, Page 45
Síðumúla 34 • 108 Reykjavík
Sími 696 5600 • rafsol@rafsol.is
ENDURNÝJUN
OG VIÐHALD
Löggiltur rafverktaki
Sími:
696 5600
rafsol@rafsol.is
Angelina Jolie var ein af þeim sem
héldu erindi á ráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna í London í vikunni. Í ræðu
sinni benti Jolie á mikilvægi þess að
fleiri konur tækju þátt í friðargæslu-
verkefnum SÞ. Hún taldi að það
myndi hafa jákvæð áhrif á hegðun
friðargæsluliða á átakasvæðum, en
skýrslur sýna að börn og konur hafa
orðið fyrir ofbeldi af hendi þeirra er
sinna friðargæslustörfum.
„Friðargæsluliðar munu ekki
ávinna sér traust heimamanna ef
þeim tekst aðeins að eiga í sam-
skiptum við annað kynið, þeir þurfa
einnig að ná til kvennanna,“ sagði
Jolie í ræðu sinni.
Angelina
ávarpar SÞ
Angelina Jolie vill fjölga konum í friðar-
gæslustörfum. Nordic photos/ghetty
Tónlistarmaðurinn Kanye West
frumsýndi nýverið sína fjórðu fata-
línu, Yeezy Season 4, í New York.
Samkvæmt tímaritinu People varð
West ansi fúll yfir því að tengda-
móðir hans, Kris Jenner, og Kar-
dashian-systurnar tvær Khloe og
Kourtney hefðu ekki séð sér fært að
mæta á sýninguna. Jenner-systurnar
Kendall og Kylie voru aftur á móti á
meðal áhorfenda ásamt Kim, eigin-
konu Wests. „Kim og Kanye hefðu
helst viljað fá alla
f j ö l s k y l d u n a
til New York,“
hafði tímaritið
eftir heimildar-
manni.
T í s k u -
sýningin
sjálf gekk
svo öll
á aftur-
fótunum;
m i k l a r
tafir urðu
á sýning-
u n n i o g
biðu fyrir-
sæturnar úti
í hitanum
á m e ð a n .
Þegar sýningin
hófst loksins
voru nokkrar
fyrirsætur orðn-
ar svo máttvana
að það leið yfir
þær af hita og
vökvaskorti.
Kanye fúll
út í tengdó
Kvikmyndavefsíðan Taste of
Cinema nefnir leikarann Sigurð
Sigurjónsson sem einn af 15 bestu
leikurum yfir sextugu í heiminum
í dag. Tilnefninguna hlaut Sigurður
fyrir hlutverk sitt í verðlaunamynd-
inni Hrútum.
Sigurður hreppir tólfta sætið á
listanum, en á honum eru einn-
ig nöfn á borð við Jack Nicholson,
Michael Caine og Ellen Burstyn.
Blaðamaður skrifar að Sigurði takist
á einstakan hátt að tjá tilfinningar
og sannfæringu persónu sinnar í
gegnum hreyfingarnar einar saman.
Reyndar tekur blaðamaðurinn
þann feil að segja Hrúta gerast í
fámennu sveitarfélagi í Svíþjóð, en
hvað leiksigur Sigurðar varðar hefur
hann rétt fyrir sér. – sm
Siggi Sigurjóns sagður
einn af bestu leikurum
heims yfir 60 ára
siggi sigurjóns þykir sýna stórleik í kvikmyndinni hrútar.
L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 25M Á N U D A G U R 1 2 . s e p T e M B e R 2 0 1 6
1
2
-0
9
-2
0
1
6
0
4
:4
5
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
8
9
-2
B
B
0
1
A
8
9
-2
A
7
4
1
A
8
9
-2
9
3
8
1
A
8
9
-2
7
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
1
1
_
9
_
2
0
1
6
C
M
Y
K