Fréttabréf - 01.01.1989, Side 1

Fréttabréf - 01.01.1989, Side 1
9 Úlg. Kvennalislinn, Laugavegi 17 llbl.7 árg. Ábyrgð: Ingibjörg Hafslað FRÉTTABRÉF KVENNASKÓLINN FER AF STAÐ Norðurlandsangamir og Austurlandsangi fara af stað með K vennaskólann í febrúar. Starfiðblómstrarnúumsvotilalltland. Stepumarerukomnarí kosningahug. Það er ekki bara málefnavinna í fjölmörgum hópum sem cr í fullum gangi, nú á líka að rifja upp hugmyndafræðina, söguna og fá upplýsingar um starfið á Alþingi. Sigríður Dúna, Kristín Ástgeirsdóttir og þingkonur verða á fleygiferð um landið í þessum erindagerðum næstu mánuði. Nú er tækifæri fyrir nýjar konur að kynna sér stefnu og hugmyndafræði Kvcnna- listans og fyrir okkur gömlu að fara í cndurhæfingu. Kvennaskólinn vcrður: Að Slómtjömum í Ljósavatnsskarði 3.- 4. febrúar, 3.- 4. mars, og 14. og 15. apríl Á Egilstöðum 11. febrúar Að Löngymýri í Skagafirði 18.-19. febrúar Frckari upplýsingar em inni í bréfinu. Látið skrá ykkur og góða skemmtun.

x

Fréttabréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.