Fréttabréf - 01.01.1989, Blaðsíða 2
9
Kristín Einarsdóttir var fertug þann 11. janúar sl. Hún hélt kvennalistakonum veglegt
samsæti á heimili sínu í Brekkubæ. Mikil stemning var eins og gefur að skilja þegar
margar kvennalistakonur eru saman komnar, skemmtilegar ræður voru fluttar og
raddböndin þanin ísöng. Hinn merki kvenskörungurSigurveig Guðmundsdóttir hélt
Kristínu tölu og fylgir hún hér á eftir.
Kæra afmælisbam Kristín Einarsdóttir.
í sjónvarpinu sjást stundum andlit sem gera mig hamingjusama. Þessi andlit tilheyra
þingkonum Kvennalista og þú ert ein þeirra. Þess vegna ætla ég að nota tækifærið
á þessum merkisdegi æfi þinnar og bera fram þakklæti og aðdáun mína til þín og
baráttufélaga þinna fyrir það mikia afrek sem sigurganga Kvennalista hefur verið.
Það cr umhugsunarvcrt að eini frumlegi stjómmálaflokkurinn sem ísland hcfur
cignastskuli vera verkkvenna. Alliraðrirstjómmálaflokkarhafaveriðendurspeglun
flokka annarra þjóða. Enda cr Kvcnnalistinn cina stjómmálaaflið íslenskt scm
eftirtekt vekur erlendis.
Það má með sanni segja aðþcssi samtök íslenskrakvenna sæta undmn. Kvennalistinn
hefur ckkert dagblað og er auðvitað peningalaus eins og flest félög kvenna. Hvemig
stcndur þá á velgcngni þcssa einstæða nýmælis?
Ætli svörin liggi ckki í tímunum sem við lifum á. Á blómaárum minnar kynslóðar
birtist mankyninu alveg nýtt vofeiflegt vandamál, heimsendir helsprengjunnar.
Heimslokaspár höfðu svo sem alltaf skotið sér upp í aldanna rás en þær gleymdust
meðöðrum spádómum scm ekki rættust. En eyðingjapönsku borganna varengin spá
heldur veruleiki.
Síðan hefur mannkynið sctið í skugga óttans um að einhver valdamaður á borð við
Gengis Kaan eða Hitler næði að tortíma öllu lífi í Surtarloga kjamasprengjanna.
Þessum hugleiðingum fylgir ótti við það valdakerfi sem skráðar sögur ná.
En þá hafa fróðir menn þóttst geta sannað að í fymdinni hafi verið friðsamt kvennav-
cldi og hafi sú skipan staðið miklu lengur cn hin skráða saga mannkynsins.
Þó að k vennréttindahrcy fingin sé ekki eldri en síðan á miðri 19. öld, þá hafa konur sýnt
og sannað að þcim er ekki síður trúandi til að vinna að velferð mannkynsins á öllum
sviðum jafnt og karlar. Þó reyndar hafi þurft tvær heimstyrjaldir til þess að sanna það.
Þess vegna virðist liggja í tímanum að spyrja hvort ekki myndi meiri lífsvon fyrir
fólkið ef konur fengju völdin á sönnum jafnréttisgrundvelli.
Auðvitað er hér við ramman reip að draga því innsta þrá mannsins gæti virst vera að
öðlast vald yfir öðmm mönnum. Að minnsta kosti eiga menn og stofnanir ákaflcga
erfitt með að afsala sér völdum.
Okkurer sagtað kvcnnavcldið foma hafi byggt á þvíað konur urðu fyrstar til að yrkja
jörðina og um lcið gat mcnning hafist mcð þjóðum.
Konur hafi scm sé bjargað mannkyninu frá vesælu flakki á slóðum veiðidýra sem