Fréttabréf - 01.01.1989, Síða 3
9
sífellt fækkaði.
Kannski ernúna að bjarma fyrir þeirri von að konur gcti mcðauknum völdum á sviði
stjómmálanna beint mannkyninu frá hörmungum stríðshyggju og heimsstyrjalda, rctt
einsog formæður þcirra gcrðu í árdaga. Þörfin virðist augljós.
En hvemig stendur á að einmitt íslenskar konur skuli ganga hér fram fyrir skjöldu með
svo ótvíræðum hætti að vekur heimsathygli?
Því geta víst fáir svarað fullnægjandi cn
það er bæði gagn og gaman að velta því fyrir sér.
Að lokum vil ég óska þér Kristín allrar gæfu og hugrekkis til þess að vinna ágfram að
hugsjónum Kvcnnalistans ásamt mcð þínum samstarfskonum, landi og lýð til hcilla
fyrir mikilvægasta málið í hcimi.
Ádrepupunktar
Sigurveig Guðmundsdóltir
Laufey Jakopsdóltir stundum kölluð amma í Grjótarþorpinu skrifaði Fréttabréfinu
ádrepu. Birtast punktar úr henni á víð og dreif hér í bréfinu.
“Imba segir mér að ég sé alltaf að rífast þegar ég kem upp á skrifstofu. Nú ætla ég
að láta það frá mér skriflcga.”
“Jeg vil að fjármagn borgarínnar sé notað fyrst og frcmst til að bæta stöðu heimi-
lana.”
LJ
Fréttir afbingi
Eins og alþjóð er kunnugt þá var gert hlé á störfum Alþingis fyrir jól og fram yfir
nyár, en fundir haldnir dagana 4.-6. janúar. Þá hófst þinghlé sem standa mun til 6.
fcbrúar.
Nú hafa verið lögð fram á þingi 229 mál. Mörg þeirra hafa verið mikið rædd og
lagðar fram við þau ýmsar breytingatillögur, þannig að þingskjöl yfirstandandi
þings eru nú orðin 427. Frumvörp eru orðin 80, þar af hefur stjómin lagt fram 49
frumvörp. Þingmannafrumvörp em því 31 og hafa þingkonur Kvennalistans lagt
fjögur þeirra fram. Fram hafa komið 60 þingsályktunartillögur og af þeim hefur