Fréttabréf - 01.01.1989, Blaðsíða 5

Fréttabréf - 01.01.1989, Blaðsíða 5
9 KONUR ATHUGIÐ Kristín Halldórsdóttir skrifaði greinarum tckjuöflunarfrumvörpin íDV scm birtasl á nacstu dögum. Málmfríður skrifaði í Mogga um fjárlagafrumvarpið sem einnig birtist bráðlega. Kosningarharátfan hafin Kvennalistakonur í Reykjavík og Reykjanesi hittust laugardag 14. janúar og hófu undirbúning fyrir væntanlegar kosningar. Konur skráðu sig í hópa og segja má að stefnuskrárvinna sé komin í gang. Sumir hópanna eru enn fákvcnnir og að sjálfsögðu má alltaf bæta fleiri hópum við. Hafið því samband þær sem áhuga hafa á að taka þátt í þessu æsispennandi starfi. 1. Afstaðan til rfkisstiómarinnar. - Hver er hún. hvcrs vegna? Rökstuðningur. DanfríðurSkarp. s.689194. Kristín Ástgeirs s.23687 og Jósefina. 2. Tekiuöflun. Hvemie. hvar? Guðrún Agnarsd. s. 72381, Anna Ólafsdótlir Bjömsson 52758 og Þórhildur Þorleifsd. 22313 3. Staða þióðarbúsins, nú Qg á næstu mánuðum, Málmfríður Sig. s. 22012, Margret Sæmundsd. s. 686556 4. AtvinnuliTið. Hvcrs konar atvinnurckstur? Málmfríður Sig. s. 22012, Þórunn ísfeld 42015 5. Konur böm oe karlar Júlíet Cox s. 19246 og Kristín Einarsd. s. 72797 6. Umhverfismál. gróðurevðing. mengun Júliet Cox s. 19246, Sigurlaug Sveinsd s. 40789, og Anna Jónsdóttir s. 10536 7. Húsnæðismál. Alena Anderova s. 27320, Kristín Einarsd s. 72797 og Kristín Jónsd. s. 78189 8. Bvggðarstcfna og atvinnumál í dreifbvli.

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.