Fréttabréf - 01.01.1989, Side 7
V
Starfsemi Rcvkiavíkuranpa aftur komin í fullan gang.
Á hauslmánuðum var lcitað logandi ljósi að konum cr áhuga, tíma og
aðstöðu hefðu til að sinna þátttöku í framkvæmdanefnd Reykjavíkuranga.
Fráfarandi framkvæmdanefnd beytti allra bragða með hjálp hinna sem
endilega vildu halda uppi öflugu starfi. Og viti mcnn!! Það var uppskorið
eins og sáð var til og nú er ný framkvæmdanefnd tckin við. Yfir fyrstu
kaffibollunum var vöngum velt yfir því hvað okkur langaði til að gera, hvort
við gætum komið
því í framkvæmd, hvar hvemig og hvenær. Samkomulag náðist
auðveldlega um að nota okkar frábæru aðstöðu að Laugavegi 17, gegn
hóflegri húsaleigu og starfið var hafið.
í annríki desember mánaðar var tvisvar boðið í laugardagskaffi, þar sem
málefni efst á baugi voru reifuð og álit og skoðanir viðraðar. Einnig tóku
þrjár úr hópnum þátt í skipulagningu friðargöngunnar á Þorláksmcssu, sem
svona ykkur að segja tókst mcð miklum ágætum. Um hátíðamar var í nægu
að snúast heima fyrir en nýju ári fagnað með “langtíma” áætlun fram til vors.
Komið þið með uppástungur um umfjöllunarefni og hafið samband.
Laugardagskaffið mun verða fastur liöur í vetrarstarfinu og anginn standa
fyrir “uppákomum” þvem laugardag kl. 11.00 f.h.
í framkvæmdanefnd eru nú:
í
Día Hi
HelgaSigrún
Steinunn Björg
Hólmfríður
sími 681894
sími 13317
sími 24800
sími 34498
sími 15255
Þegar hefur einn laugardagur verið nýttur til þessarar starfsemi. Þann 14.
janúar mætti Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur hjá ASÍ og leiddi okkur um
völundarhús efnahagsmálanna og svaraði síðan fjölda spuminga sem bmnnu á
okkur konum.
Á þessum þrem fyrstu vikum hafa komið upp ýmsar áleitnar spumingar sem
við höfum þurft að svara og ein þeirra var innáskipung fyrir Krisu'nu