Fréttabréf - 01.01.1989, Qupperneq 8
9
Einarsdóttir sem fer utan í febrúar. Sigrún Helgadóttir
er í sjöunda saiti á listanum í Reykjvík tekur sæti hennar.
»ÞaÖ er ekki ólíklegt aft umhverfismálin fái nú sérstaka
Svo viljum við bara kynna dagskrá laugar dagsfunda næstu mánuða og hvetja
konur til að drífa sig niður á “Nýju Víkina” á Laugaveg 17 kl. 11.00 f.h í vetur.
Það að byrja hverja helgi vel er nauðsyn og að fræðast, k ynnast og taka virkan
þátt er svo sannarlega ein leið til þess.
QpiðhúsáNviu Víkinni
Alla laugardaga er opið frá kl. 11.00 og ýmislegt um að vera að Laugavegi
17, í Reykjavík. Heitt verður á könnuni og meðlæti selt á kr 150,- Dagskrá
efúrtalinna laugardaga er þegar ákveðin:
21.01 Opnar um ræður
28.01 Jafnréttisráð kynnt Elsa Þorkelsdóttir
04.02 Skólamál
11.02 Saga kvenna Kristín Ástgeirsdóttir
18.02 Opnar umræður af Alþingi Þingkonur mæta
25.02 Hugmyndafræði Kvennalistans Sigríður Dúna
11.03 Kvennabókmcnntir
08.04 Konur og völd
Auglýsum hér með eftir tillögum um mál efst á baugi. Hafið endilega
samband við framkvæmdanefndarkonur Reykjavíkuranga.
Takið vinkonurnar með. Þetta er tækifærið !!
Félagsfundur verðurá Laugavegi 17, þann21. febrúar kl. 8.30.
Dagskrá:
1. Framtíðarfyrirkomulag útskiptinga á Alþingi
2. Opinn fundur á Borginni í mars, 8 mars ?
3. Fjáröflun, hvað ber að gera?
4. önnurmál
Mætum allar hressar í fjörugar umræður