Fréttabréf - 01.01.1989, Blaðsíða 11
"Bamið er fjársjóður sem okkur er trúað fyrir og fr^
við ölum það upp"
U
Norðurland eystra
Heilar og sælar stelpur og glcðilegt ár.
þess byggist á því hvemig
Eins og við höfum nú sagt ykkur frá áður em angafundir Norðurlandsanga eystri
til skiptis á Húsavík og Akureyri. Á síðasta angafundi á Húsavík 14. janúar var
reynt nýtt fyrirkomulag angafunda en það er að hafa fundina tvískipta. í upphafi
fundar munum við taka fyrir cinhvcr mál scm cfst cru á baugi hvcrju sinni cða
brenna þungt á heimamönnum. Okkur til upplýsinga munum við fá einhvcrja
sérfróða. Þessa fundi munum við reyna að hafa opna. Eftir umræður og hlc vcrða
væntalega allir famir heim sem ekki em í Kvennalistanum, mun svo hinn eiginlegi
angafundur hefjast og þá rædd innri máefni angans.
Á Húsavík komu þrír fyrirlesarar, allt karlar, og fræddu okkur um sjávarútvegsmál.
Við höfðum af því bæði gagn og gaman.
Eftir hlé var svo hinn eiginlegi angafundur og var rætt um fjármál angans og
fyrirhugaðan "kvennaskóla". Málmfríður sagði okkur svo frá fjárlögum og afstöðu
Kvcnnalistans til lckjuöflunarfrumvarpa ríkisstjómarinnar. Næsti angafundur
verðursvo í tengslum við "kvcnnaskólann" á Stómtjömum kl 13.00 laugardaginn
14. febrúar.
Framkvæmdanefndin situr á Akurcyri þcssa stundina. Hana skipa:
Gunnhildur sími. 96-22054
Lára " 96-21791
Sigurborg " 96-26327
Ncfndin scndi frá sér í síðustu viku bréf til nokkurra kvcnna í kjördæminu og
upplýsti þær um stöðu mála og starfið framundan.
Undanfarið hcfur gætt nokkurrar þrcytu í starfinu og því óskuðum við cftir styrk-
tarfé í umræddu bréfi.
Ef undirtektir verða góðar er fyrirhugað að taka húsnæði á lcigu fyrir starfscmina
cnda teljum við brýna nauðsyn á því.
Fyrstu helgi í fcbrúar er ákveðið að hefja "Kvennaskóla Kvcnnalistans" að
Stómtjömum, en þá er væntanleg til okkar Kristín Ástgeirsdóttir og mun hún halda
fyrirlestra um sögu kvenna.
Fyrri fyrirlesturinn verður föstudagskvöldið kl.20.00 að Stómtjömum og síðari
fyrirlestur Kristínar morguninn cftir. Áætlað erað skólanum ljúki kl.12.00og