Fréttabréf - 01.01.1989, Síða 15

Fréttabréf - 01.01.1989, Síða 15
NATO HRÆÐIST KVENNALISTANN í norsku blaði (Arbeidebladet, fimmtudag 5. januar) birtist nýverið grein með yfirskriftinni: "NATO hræðist Kvennalistann" Ef Kvennalistinn kemst til valda fær NATO engan varaflugvöll og það þykir þeim vond tíðindi strákunum í NATO. Blaðamaðurinn (John C. Ausland) heldur því óbeint fram að núverandi ríkisstjóm hafi stuðning NATO því óvíst er talið hvort nokkur önnur ríkisstjóm en sú sem nú situr myndi leyfa varaher- flugvöll. Blaðamaður segir Kvennalistann mjög metnaðarfulla hreyfingu sem vilji gagngerar breytingar á skipan mála í þjóðfólaginu. Guðrún Agnarsdóltir cr látin segja í viðtali við þennan mann að auðvitað vilji Kvennalistinn að hcrinn pakki saman dóti sínu og komi sér heim hið snarasta. Kvennalisti í Danmörku Konumar í Danmörku sem ætla að bjóða fram kvennalista í næstu þingkosnin- gum þar í landi em nú viðurkcnndar sem pólitískt afi. Af dönskum blöðum og símtölum við konumar sjálfar að dæma cr stefnuskrá þeirra nánast sú hin sama og okkar. Þær leggja mjög mikla áherslu á kvóta (50%) fyrir konur á öllum sviðum þjóðlífsins. (Til gamans má bæta því við að norskar konur hafa undanfarið bcitt sér fyrir breytingu á stjómarskránni norsku í þessa vem.) Grundvallarsýnin cr sú hin sama og okkar, það er nánast ótrúlegt. Konur í Svíþjóð em líka famar að tala saman en óvist hvað úr því verður. Friðarmál. Vitoria- Gasteis á Spáni dagana 6.-9 júlí í sumar. Þetta er 8. ráðstefnan sem þessi samtök halda um kjamorkuvána og leiðir til að útrýma hcnni. Þærsem hafa áhuga geta fengið nánari upplýsunga á skrifstofunni, þar liggja líka eyðublöð til að skrá sig. Þetta er bara upplýsingaþjónusta, það liggur því miður ekki neiu boð fyrir áþessa ráðstefnu. IKonur á landsbyggðinni, hvað finnst ykkur? Skrifið í Frétta bréfið og segið ykkar álit" Laufey.

x

Fréttabréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.