Fréttabréf - 01.02.1993, Blaðsíða 2
Að taka frumkvæði
í nóvember sl. sótti ég sextándu árlega ráöstefnu
stjómmálasamtaka kvenna á írlandi, The Women's Political
Associatlon, og flutti þar erindi um fmmkvæöi. Yfirskrift ráð-
stefnunnar var: Konur í kastljósi, en meginþemað var: Að taka
fmmkvæöi.
Þessi samtök vom stofnuö 1971, og er markmiö þeirra
aö örva og hvetja konur til þátttöku í stjómmálum. Þetta gera
félagskonur meö því aö fræöa og þjálfa konur og styöja þær,
sem bjóöa sig fram til kosninga án tillits til þess hvaöa flokki
þær tilheyra. Þær mynda stuðningsnet í kosningabaráttu og
vinna dyggilega aö því aö kynna kvenframbjóöendur. Samtökin
hafa miöstjóm og anga víöa um landiö, halda mánaöarlega
fræöslu- og umræöufundi, sem opnir em almenningi, og taka
fyrir ýmis málefni, er varöa konur.
Kosningaskjálfti dreifði athygli
Ráöstefnur sem þessar em aö sjálfsögöu skipulagöar
meö nokkmm fyrirvara, en þaö em kosningar ekki alltaf. Þaö
kom samtökunum á óvart eins og öðmm, þegar ríkisstjómin
boöaöi til kosninga meö litlum fyrirvara daginn áöur en ráö-
stefnan hófst. Aðdragandi og tilefnl stjómarslitanna og byrjandl
kosningaslyálfti fylltu fjölmiöla og dreifðu athygli kvenna sem
karla. Auk heföbundinnar togstreitu milli fokka einkenndist
umræöan af skoöanaskiptum um rétt írskra kvenna til fóstur-
eyöingar, en um þaö átti jafnframt aö veröa þjóöaratkvæða-
greiösla í kosningunum aö þremur vikum liðnum.
Þaö er skemmst frá aö segja, aö ráöstefnan bar þess
merki, aö kosningabarátta var hafin. Þó vom haldin þama ýmis
fróöleg erindl, m.a. um EB almennt og sérstaklega um hlut
kvenna. Þaö geröi Orlagh OTarrell lögfræöingur, nú hjá jafn-
réttisnefnd EB, en hún hefur starfaö þar um 11 ára skeiö. Mér
2