Fréttabréf - 01.02.1993, Blaðsíða 3

Fréttabréf - 01.02.1993, Blaðsíða 3
heyröist helst á henni, aö aðaltilhlökkunarefni þeirra í jafn- réttisnefnd EB væri væntanleg aöiid og nánara samstarf viö rioröurlöndin, því aö frá þeim myndu renna jafnréttisstraumar, sem hlytu aö smita frá sér og bæta hag kvenna í löndum EB! írskur Kvennalisti i sumar sem leið írskar konur fréttu af Kvennalistanum á 11. árlegu ráöstefnu samtakanna 1987, en þá flutti ég erindi um stefnu okkar og vinnubrögö. Síðan hefur þær langað að fylgja for- dæmi okkar, því tilefnin eru mörg og brýn, en ekki látiö úr rætast fyrr en í sumar sem leið. Þá stofnuðu yfír 200 konur Kvennalista, The Women's Alliance, á fundi 28. júní. Á kynning- arblaöi segjast þær vera nýr stjómmálaflokkur kvenna á öllum aldri hvaöanæva aö, úr dreifbýli og þéttbýli, af öllum stéttum. Þær segja konur vera um 50.9% kjósenda, en samt eigi þær einungis tæþ 8% fulltrúa á þingi, þ.e. 13 konur af 166 þing- mönnum. Þetta finnst þeim ekki nógu gott og vilja heyra raddir kvenna í umraaöum um öll mál og að þær eigi jafnan hlut í ákvaröanatöku. Þessu hafí núverandi stjómmálaflokkar ekki sinnt. Þær vilja fleiri konur á þing og reynslu kvenna í stjóm- málin. Þær viija, aö syómmálin séu í þágu allra og segja að lokum, aö karlar megi slást í hópinn, hugsjónir þeirra rúmi jafnrétti fyrir alla. Á alþjóðlegu kvennaráðstefnunni í Dublin í júlí sl. komu til mín konur frá þessum nýfædda kvennalista, hikandi og óömggar. Þær vom dreifðar eftir búsetu, höfðu ekki búið til stefnuskrá og talsverö aldursbreidd var í hópnum. Ég sat með þeim í 2 klukkustundir áöur en ég fór út á flugvöll, miölaöi eins og ég gat af reynsiu okkar og skildi eftir ýmis gögn. Þær héldu áfram aö skipuleggja sig og ætluöu aö bjóöa fram í næstu kosningum, sem þær héldu að yrðu á árinu 1993. Skyndileg stjómarslit komu þeim í opna skjöldu, og þær vom ekki tilbún- ar. Ein kona ætlaöi þó aö reyna aö fara í framboö, heimilis- læknir úti á landi, en náði ekki sáttum um málið við fjölskyldu sína, og því bauö sig engin fram í nafni kvennalista í þessum kosningum. Þær ætla þó aö halda áfram að þétta raöir sínar og veröa tiibúnar næst. Ýmsar konur vom í framboði fyrir hefð- bundnu flokkana, en ekki veit ég hve margar komust að. Þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Eins og freun kom í fregnum Qölmiöla hér á landi fór þjóöaratkvæöagreiöslan um fóstureyöingar á þann veg, aö fyrri

x

Fréttabréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.