Fréttabréf - 01.02.1993, Side 4
liður málsins, sem varðaði rétt írskra kvenna til fóstureyðinga á
írlandi, var felldur, en melrihluti þjóöarinnar samþykkti, aö
írskum konum væri heimilt að fara úr landi til aö fá fóstureyö-
ingu. Hvorugt var heimilt áður, og á írlandi, þar sem kaþólsk
trú er ríkjandi, er notkun getnaöarverja óheimil samkvæmt
boöi páfa. Ótímabærar þunganir eru því algengar. Allar þær
konur, sem ég heyrði tjá sig um málið, voru mjög mótfallnar
orðalagi þeirrar málsgreinar, er fjallaöi um rétt kvenna til
fóstureyöinga á írlandi, og töldu hana hættulega. Þar var til-
greint, að fóstureyöing væri einungis heimil, ef meðgangan
stofnaöi lífi konunnar í hættu, ekki ef heilsa hennar væri í veöi.
Þetta fannst mörgum írskum konum óviöunandi og virtust hafa
bundist samtökum um aö fella þessa grein, en fylkja sér um
þá, sem leyföi konum aö fara úr landi til fóstureyöinga.
Ýmislegt er ólíkt meö írsku þjóöfélagi og islensku og
hlutur írskra kvenna um margt erfiðari, atvinnuleysi, fátækt,
menntunarskortur, stéttaskipting og sterkar trúhefðir, sem
skipa konum á bása. Margt er þó heillandi i írskri menningu og
heföum, landiö fagurt og fólkið vingjamlegt og skemmtilegt.
Þaö er auövelt aö flnna samhljóma strengi meö konum,
sem leita þess sama, og mér fannst í þessari ferð, eins og svo
oft áöur, aö í landi kvenna eru engar konur útlendingar.
Quörún Agnarsdóttir.
Samtök rússneskra mæðra
Piýlega bárust fregnir af nýstofnuöum samtökum rúss-
neskra mæðra, Intematlonal Association of Russian Mothers,
sem
Háfá höfuöstöðvar í MÖskvti
en deildir víða um landið.
hag munaðarleysingja og
Markmið samtakanna er að bæta
annarra barna, sem eiga um sárt að binda vegna Qölskylduerf-
iðleika, líknarstörf af ýmsu tagi og að aðstoða rússneskar
konur viö að laga sig að
09
breytingum, sem þjóðin er nú aö ganga I gegnura. Samtökin
hafa leitað eftir aöstoö erlendis frá og m.a. átt samstarf viö
itöisku húsmæðrasamtökin og vilja gjama mynda tengsl við
samtök i öðrum löndum. Beiöni þeirra hefur veriö komið á
framfæri við Kvenfélagasamband tslands, enhafi konur áhuga
áað kynna sér þetta nánar, þá er tengiiiðurínn Elena Androunas,
Intemational Association of Russian Mothers,
Verkhniaya Maslovka, 21.
125083 Moscow,