Fréttabréf - 01.02.1993, Qupperneq 6
Horft til framtíðar
Mú síöustu misserin hefur atvinnulausum á íslandi
fjölgaö rryög. Siöustu tölur benda til þess, aö um 9 þúsund
manns séu nú án atvinnu. Er þá ekki aöeins veriö að tala um
skráningu félagsmálaráöuneytisins, heldur raunverulegt at-
vinnuleysi. Þaö er staöreynd, aö atvinnuleysi eykst hrööum
skrefum. Viö höfum undanfarin ár horft upp á slíkt í löndunum
í kringum okkur, en getaö hér á landi treyst á, aö viö gætum
aflaö meira og aukiö verömætin. riú er þaö ekki lengur fyrir
hendi, afli hefur dreglst saman, aö ekki sé nú talað um tíöarfar-
iö, sem veldur því, aö þaö gefur ekki á sjó dögum saman.
HvaO er hagvöxtur?
Þaö er ljóst, aö viö vinnum ekki bug á atvinnuleysinu
alveg á næstu vikum. Viö ættum aö gera okkur ljóst, aö viö því
eru engar töfralausnir. En þaö þarf aö hugsa hagvaxtardæmiö
upp á nýtt. Eins og hagvöxtur er reiknaöur út er sama hvort
veriö er aö framleiöa verömæti eöa eyöileggja þau, hvort
tveggja er hagvöxtur. Þaö mælist sem hagvöxtur, ef þú keyrir
bíllnn þinn í klessu og lætur gera viö hann á verkstæöi. En þaö
er ekki hagvöxtur fólginn í því, ef þú gerir viö hann sjálf. Það er
hagvöxtur fólginn í því aö rífa niöur mannvirki og byggja annað
í staöinn jafnvel þó aö þaö breyti ekkert hlutverki þess. Það er
hagvöxtur, ef þú framleiöir eitthvaö og selur þaö, en ekki ef þú
nýtir þaö sjálf. Ég tel, aö þetta sé ekki rétt mæiing á hagvexti.
Samkvæmt oröanna hljóöan ætti þaö að vera aukning verö-
mæta, nýting þeirra og vöxtur.
AO hugsa upp á nýtt
Til þess aö auka (réttan) hagvöxt og atvinnu þarf að
setja sér markmiö og hugsa efnahagsdæmið upp á nýtt. Þar
eigum viö aö hafa sjálfbæra þróun aö leiöarljósi. Aö ganga ekki
á gæöi jaröar nema sem svarar eölilegri endumýjun. Og að
6