Fréttabréf - 01.02.1993, Síða 8

Fréttabréf - 01.02.1993, Síða 8
Konur taki forystu Um allt land eru konur nú sem óðast að vakna til vitundar um hvaö í þeim býr. Starfandi eru hópar kvenna í öllum landshlutum aö leita nýrra leiöa í atvinnu fyrir sig og sína. Misjzifnt er hve vel þeir eru á veg komnir. Sums staöar er framleiösla ýmissa muna og saia þeirra í fullum gangi og hefst jafnvel ekki undan aö framleiöa. Ríkisvaldiö gæti hér aöstoöaö meö niöurfellingu á sköttum fyrstu árin. Sveitarfélögin hafa sum staöar lagt fram húsnæöi í þessu skyni og þannig reynt að styöja viö bakiö á frumkvöölunum. Og Iöntæknistofnun hefur haidiö námskeiö fyrir konur í atvinnurekstri, sem hafa verið fjölsótt og gagnleg. Félagsmálaráöuneytiö hefur 15 milljón kr. til atvinnumála kvenna. Þaökemur vissulega aö notum, en þætti ekki mikiö, ef karlar ættu í hlut. En ég hvet allar konur til aö halda ótrauöar áfram. Oft hefur veriö þörf, en nú er nauösyn. Jóna Valgeröur Kristjánsdóttir. Ríkisstjórnin gefur tóninn Vaxtabreytingar vekja alltaf nokkra athygli og oft nijög hörö viöbrögð, þegar um hækkun er aö ræöa. Sérstak- lega sjá margir ástæöu til viöbragða, þegar Landsbankinn tekur upp á slikum fjanda. Þannig olli það engu fjaðrafoki, þótt ýmsir, þar á meðal bæði Búnaöarbanki og fslandsbanki, hækk- uöu ítrekaö vexti á sl. hálhi ári, meöan Landsbankinn lét alveg vera aö hreyfa vextina. Þegar hann loks geröi þaö í janúarbyrj- un um leiö og hinir, sætti hann samstundis haröri gagnrýni og ekld síst bankaráöskonan okkar, Kristin Sigurðardóttir. sem Skyndllega var gerð ábyrgust allra fyrir vaxtastigi almennt í landinu, eí tekiö er miö af umfjöllun Qölmiöla. Kristin skrifaði grein, sem birtist f Morgunblaöinu 9. jan. sL, þar sem hún skýröi ástæöur og rök fyrir þeim vaxta- hækkunum, sem orðið hafa. I’ar ræður fyrst og fremst efna- hagsumhverfiö hverju sinni, veröiagsbreytingar og eftirspurn á markaörium og ckki síst kjörin á ríkis víxlum og skuidabréfum ríkissjóös. Þannig er það fyrst og fremst ríkisstjórnin, sem geftir tóninn. Konum er hér meö bent á þessa grein, og velkomið er aö senda Ijósrit til þeirra. sem hafa misst afhenni. Haflö samband viö Kristínu Halldórs í síma 91 -624099, og þið fáiö grelnina um hælí

x

Fréttabréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.