Fréttabréf - 01.02.1993, Qupperneq 9

Fréttabréf - 01.02.1993, Qupperneq 9
Áhrif kvennaí atvinnulífi Mú er í fullum gangl undirbúningur ráöstefnu um at- vinnumál sem Kvennalistinn gengst fyrir laugardaginn 20. febrúar næstkomandi. Viö teljum vel viö hsefi aö hefja afmæl- isáriö meö því aö meta stööu okkar á vinnumarkaönum og líta björtum augum til framtíöar.Viö höfum fengiö til liðs við okkur um tug kvenna til þess aö ræöa atvinnumálin, ástand og horfur og hvemig viö sjálfar getum best haft áhrif á þróun íslenskra atvinnuvega. Hvemig getum viö eflt þá starfsemi sem liklegust er til þess aö skapa störf fyrir konur? Viö þessari spumingu og mörgum fleiri munum viö leita svara á ráöstefnunni. Ráðstefnan veröur á Hótel Sögu, í A-sal, og hefst klukk- an 10 árdegis 20. febrúar. Dagskrá hennar veröur auglýst í fjölmiölum og vert aö benda á aö hún veröur öllum opin. Menntastefna til umræðu hefur Nýútkorain áfangaskýrsla um mótun menntastefnu vakiö mikla athygli og umræður. Margt er þar að visu _ IkunnugtogþvíefalaustréttmEettortryggniþeirra, sem segja nóg komið af skýrslum og fögrum fyrirheitum. Píær væri að framkvaema öli góöu áformin. t.d. um einsetinn skóla og samfelldan skóiadag, sem ekki hefúr komist á vegna fjár- skorts. En umræðan er af hinu góða, og sannast nú enn sem fyrr, að það er mikill og brennandl áhugi á þróun skólamáfa hér á landi. Markmiöiö með útgáfu áfangaskýrslunnar er enda aö fá nefnd- arinnar, sem fékkþað verkefni að endurskoða Iög um grunn- skóla og framhaldsskóla. Kvennalistakonur hafa sýnt þessari skýrslu mikinn áhuga svo sem vænta mátti, og nokkur eintök hafa þegar verið send konum i öiium öngum. 9

x

Fréttabréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf
https://timarit.is/publication/1209

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.