Fréttabréf - 01.02.1993, Síða 11
Næsti fundur 17. febrúar
Svo kom auövitaö þorrablótsvertíöin. Hér hefur hvert
sveitarfélag, hver vinnustaöur, nánast hver fjölskylda og hvert
heimili, sitt þorrablót meö tilheyrandi skemmtiatriöum og
spaugi. En nú aö loknum þorrablótum höfum við hist og skipt
meö okkur verkefnum í ofangreindum málaflokkum. Hæsti
fundur veröur 17. febrúar, og sé einhver í fundarfæri sem les
þetta bréf og hefur áhuga á aö vinna meö okkur Héraös-
kvennalistakonum, þá er viökomandi beöin að setja sig sem
fyrst í samband viö mig eöa Salóme á Qilsárteigi eöa Hrefnu í
Akurgeröi. Viö erum allar í símaskránni og viljum gjama
heyra í ykkur.
Vítamfnsprauta frá þingkonum
Heimsókn þeirra þingkvenna önnu Ólafsdóttur
Bjömsson og Kristínar Ástgeirsdóttur 27. jan. sl. var hin
ánægjulegasta. Það er ótrúlega mikil vítamínsprauta fyrir
okkur aö hitta og heyra beint frá þeim, sem hafa finguma á
slagæö þjóöféiagsins, hvemig kaupin gerast á eyrinni. Þaö er
mikilvægt aö fá tækifæri til aö spyrja, og þaö besta var aö fá
frá þeim stöllum vísbendingu um hvaö er líklegast aö veröi
efst á baugi á næstunni. Slikir vegvísar em ómetanlegir. Viö
þökkum þeim komuna og óskum eftir fleiri heimsóknum
skoöanasystra - ef þiö eigiö leiö uml?!
Kveöjur, Helga Hreinsdóttir.
Loksins leshringur!
Vegna fjölda áskorana verður leshring hleypt af
stokkunum innan skamms. Til þess að byrja einhvers staöar
var ákveöiö að fyrsta viðfangsefnið yrði ritgerð ensku skáld-
konunnar Virginiu ll'olf, A room of one's own, eða Sérher-
bergi í íslenskri þýðingu Helgu Kress, sem kom út þjá Svörtu
og hvítu fyrir nokkrum árum. Auðvitað skiptir engu máli
hvort konur Iesa upprunalega textann eða þýðinguna, en
máli skiptir að hafa lesið umræðuefnið þegar við setjumst í
leshring miðvikudagskvöldið 3. mars klukkan 20:15 á Lauga-
vegi 17. PaO verður svo í höndum þeirra kvenna sem mæta
til leiks aö koma sér saman um næstu bók. Við vonumst svo
sannarlega til að sem
leshringir veröi fleiri
flestar taki við sér,
en einn.
helst
svomargarað