Morgunblaðið - 08.10.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.10.2015, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2015 Bíó Paradís frumsýnir í dag ís- lenska heimildarmynd auk þess að hefja sýningar á kvikmynd sem var á dagskrá RIFF. Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum Heimildarmynd eftir Ölmu Ómars- dóttur sem sýnd var á Skjaldborg- arhátíðinni í ár. „Skömmu eftir her- námið í seinni heimsstyrjöldinni fór allt á annan endann í íslensku sam- félagi vegna samskipta kvenna við setuliðið. „Ástandsstúlkur“ voru fordæmdar í dagblöðum og ráða- menn þjóðarinnar töluðu um að lauslæti og skækjulifnaður ógnaði íslensku þjóðerni og þjóðarsóma. Í kjölfarið var gripið til fordæma- lausra mannréttindabrota; sjálf- ræðis- og frelsissviptinga ungra kvenna undir yfirskini björgunar,“ segir um myndina í tilkynningu frá kvikmyndahúsinu og er myndin sögð svipta hulunni af myrkum kafla sögunnar sem hafi legið í þagnargildi í áratugi. Chasing Robert Barker Ensk kvikmynd með íslenska leik- aranum Guðmundi Inga Þorvalds- syni í aðalhlutverki. Í henni segir af David, 38 ára ljósmyndara sem er það sem kallast „paparazzi“, þ.e. ljósmyndari sem situr fyrir frægu fólki og myndar það. Hann fær ábendingu um að stjörnuleikarinn Robert Barker sitji og snæði kvöld- verð með ungri konu á fínum veit- ingastað. Hann tekur af þeim myndir og þær birtast á forsíðu blaðsins sem hann vinnur fyrir. Fréttin slær í gegn og ritstjóri blaðsins vill fá fleiri myndir af Bar- ker. Hefst þá eltingaleikur Davids við leikarann en ljósmyndarinn verður að horfast í augu við skað- ann sem slúðurblöðin og óvarleg meðhöndlun á sannleikanum hafa valdið honum í fortíðinni, eins og segir í tilkynningu. Bíófrumsýningar Ástandsstúlkur og laumuljósmyndari Ástandið Úr heimildarmyndinni Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum. Sicario 16 Alríkislögreglukonan Kate er í sérsveit við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Metacritic 83/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 20.00, 22.40 Pawn Sacrifice 12 Snillingurinn Bobby Fischer mætti heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi í Reykjavík árið 1972. Æðsti titill skáklistarinnar var að veði en einnig var einvígið uppgjör fulltrúa risavelda kalda stríðsins. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 22.30 The Intern Sjötugur ekkill sér tækifæri til að fara aftur út á vinnu- markaðinn og gerist lærling- ur á tískuvefsíðu. Metacritic 50/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Love & Mercy 12 Mynd um líf tónlistarmanns- ins og lagahöfundarins Brian Wilson úr bandarísku hljóm- sveitinni Beach Boys, allt frá því hann sló í gegn og þar til hann fékk taugaáfall og hitti hinn umdeilda sálfræðing dr. Eugene Landy. Sambíóin Kringlunni 20.00 Maze Runner: The Scorch Trials 12 Mbl. bbmnn IMDb 75/100 Smárabíó 20.00, 22.50 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 The Man From U.N.C.L.E. 12 Bandaríski leyniþjónustu- maðurinn Napoleon Solo og KGB-maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Egilshöll 22.15 Sambíóin Akureyri 22.30 Hotel Transylvania 2 Drakúla hefur þungar áhyggjur. Afastrákurinn hans, Dennis, sem er hálfur maður og hálfur vampíra, virðist ekki hafa nokkurn áhuga á vampírskum eigin- leikum sínum. IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 17.40 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.40, 17.40 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu. þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Ung stúlka flytur á nýtt heimili og tilfinningar hennar fara í óreiðu. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi eru sauðfjárbændur á sjö- tugsaldri og hafa ekki talast við áratugum saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 20.00 Chasing Robert Barker Bíó Paradís 20.00 In the Basement Bíó Paradís 22.00 Fúsi Bíó Paradís 18.00 Stúlkurnar á́ Kleppjárnsreykjum Bíó Paradís 18.00 Stille Hjerte Bíó Paradís 18.00, 20.00, 22.00 Love 3D Bíó Paradís 22.00 Bönnuð innan 18 ára. Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Stórmynd í leikstjórn Baltasars Kormáks byggð á sann- sögulegum atburði. Átta fjallgöngumenn fórust í aftaka- veðri 11. maí árið 1996 á Everest. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 66/100 IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 17.00, 17.15, 20.00, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.30 Everest 12 Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur mafíósann James „Whitey“ Bulger á að vinna með lögreglunni gegn mafíunni. Metacritic 68/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 21.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Black Mass 16 Geimfarinn Mark Watney er talinn af eftir að ofsafenginn stormur gengur yfir. Félagar hans skilja hann því eftir. En Whatney lifði af og er nú einn og yfirgefinn á fjandsamlegri plánetu. Metacritic 74/100 IMDB 8,6/10 Laugarásbíó 19.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.00, 20.00, 20.00, 22.55, 22.55 Háskólabíó 17.30, 20.00, 20.30 Borgarbíó 20.00, 22.30 The Martian 12 Hádegismatseðill alla virka daga frá kl. 11:30 til 14.00 Borðapantanir í síma 562 7335 eða á caruso@caruso.is. Caruso, Austurstræti 22, 101 Reykjavík Rómantískur og hlýlegur veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.