Morgunblaðið - 29.01.2016, Side 2
2 ÍÞRÓTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 2016
KR spilar í Ljónagryfjunni eftir að
hafa tapað þar tvisvar í úrslitakeppn-
inni í fyrra. Hraði leiksins var mikill
og í raun eins og KR-ingar vilja hafa
þetta en skyttur Njarðvíkinga héldu
Vesturbæjarpeyjum við efnið megnið
af leiknum og allt var í járnum fram á
síðasta leikhlutann.
Það var þá sem að heimamenn virt-
ust hafa klárað gasið og gestirnir
gengu á lagið. Í raun líkt og þeir
gerðu fyrr í vikunni gegn Grindavík í
bikarkeppninni.
Ægir er happafengur
Það er mikill happafengur fyrir þá
KR að hafa krækt í Ægi Þór Stein-
arsson. Eins vel og þetta gekk með
Pavel Ermólinskij í fyrra í leikstjórn-
andanum, þá fullyrðir undirritaður að
sú staða hjá þeim er enn sterkari í dag
með Ægi sem stýrir liðinu líkt og her-
foringi.
Njarðvíkingar spiluðu alveg bæri-
lega á köflum og hittu vel úr lang-
skotum sínum. Þeir þurftu hinsvegar
ívið meira að hafa fyrir sínum stigum
en gestir þeirra. Það kom undirrit-
uðum spánskt fyrir sjónir að nýfengin
leikstjórnandi þeirra Oddur Rúnar
Kristjánsson var lítið í því hlutverki.
Líklega einfaldlega vegna þess að títt
nefndur Ægir hjá KR virtist frá
fyrstu mínútu kippa löppunum undan
Oddi og þar með honum úr leiknum.
En þessi leikur tapaðist ekki þar fyrir
Njarðvíkinga. Varnarleikur KR,
náungakærleikur heimamanna (18
tapaðir boltar) og svo upprisa leik-
manna á ögurstundu hjá KR sáu um
það.
Þegar á reyndi var það Helgi Már
Magnússon sem hélt meisturunum við
efnið með snöggum 9 stigum þegar
mest á reyndi. Þetta KR-lið er erfitt
viðureignar. Eitt er vitað að Mike
Craion skorar sín 20+ stig en svo er
það spurning hver hjá þeim sér um
rest. Það virðist aldrei vera sami mað-
urinn og það gerir þennan hóp leik-
manna að alvöruliði.
Meistararnir gengu á lagið
Ljósmynd/Skúli B. Sigurðsson
Tilþrif Haukur Helgi Pálsson hangir í hringnum eftir að hafa fengið magnaða sendingu frá Loga Gunnarssyni og skorað fyrir Njarðvík.
KR í toppsætið eftir sigur í Njarðvík Níu stig Helga á ögurstundu mikilvæg
Í NJARÐVÍK
Skúli B. Sigurðsson
skulibsig@mbl.is
Meistarar KR eru komnir á kunn-
uglegar slóðir eða á topp Dominos-
deildar karla í körfuknattleik eftir
sterkan sigur gegn Njarðvík í Ljóna-
gryfjunni suður með sjó í gærkvöld.
89:100 varð lokaniðurstaða kvöldsins
en lokatölurnar gefa litla mynd af
leiknum sem var jafn, hraður og ákaf-
lega skemmtilegur áhorfs.
KR átti ekki í töluverðum vandræð-
um með Njarðvík í fyrri leiknum en
hinvegar er þetta fyrsti leikurinn sem
Davíð Bjarni Björnsson var eini Íslending-
urinn sem komst áfram úr undankeppni í ein-
liðaleik karla á Iceland International badmin-
tonmótinu í TBR-húsunum í gær. Davíð, sex
Danir og einn Svíi komust þar í 32ja manna
úrslit sem hefjast í dag klukkan 10.10. Íslands-
meistarinn Kári Gunnarsson fór beint í að-
alkeppnina. Í einliðaleik kvenna komust Úlf-
heiður Embla Ásgeirsdóttir, Þórunn Eylands
og Margrét Dís Stefánsdóttir áfram ásamt So-
fie Kierkegaard frá Danmörku. Auk þeirra
eru Harpa Hilmisdóttir, Sara Högnadóttir og
Arna Karen Jóhannsdóttir í 32ja manna úr-
slitum kvenna sem hefjast kl. 11.55. vs@mbl.is
Fjögur íslensk
fóru áfram
Ba
Spánn
Bikarinn, 8 liða úrslit, seinni leikir:
Mirandes – Sevilla.................................... 0:3
Sevilla áfram, 5:0 samanlagt.
Las Palmas – Valencia ............................. 0:1
Valencia áfram, 2:1 samanlagt.
Reykjavíkurmót karla
B-riðill:
Þróttur R. – Valur ................................... 0:2
Haukur Páll Sigurðsson 18., Andri Fannar
Stefánsson 42.
Fjölnir – Fram.......................................... 2:2
Lokastaðan: Valur 9, Fjölnir 4, Fram 4,
Þróttur R. 0. Valur og Fjölnir fara í undan-
úrslit.
Fótbolti.net mót karla
Leikur um 3. sætið:
Stjarnan – ÍA............................................ 1:6
Jeppe Hansen – Steinar Þorsteinsson (3),
Arnar Már Guðjónsson (2), Hallur Flosa-
son.
Faxaflóamót kvenna
Selfoss – Stjarnan .................................... 1:0
Staðan: Selfoss 7, Breiðablik 4, Stjarnan
3, Afturelding 1, FH 1, ÍA 0.
KNATTSPYRNA
Olís-deild kvenna
KA/Þór – Grótta ................................... 15:21
Fram – Fjölnir ...................................... 34:23
Staðan:
Grótta 17 14 1 2 438:287 29
ÍBV 16 14 0 2 493:399 28
Valur 16 13 0 3 442:322 26
Haukar 16 12 2 2 460:379 26
Fram 17 12 1 4 481:374 25
Stjarnan 16 11 0 5 426:352 22
Selfoss 16 10 0 6 464:412 20
Fylkir 16 7 0 9 408:402 14
HK 16 5 0 11 331:383 10
Fjölnir 17 4 0 13 369:550 8
KA/Þór 17 3 1 13 347:433 7
FH 16 1 3 12 334:408 5
ÍR 16 2 1 13 343:435 5
Afturelding 16 1 1 14 321:521 3
HANDBOLTI
Dominos-deild karla
Njarðvík – KR .................................... 89:100
Þór Þ. – FSu.......................................... 94:58
Stjarnan – ÍR ...................................... 100:80
Snæfell – Grindavík ............... (2frl.) 110:105
Staðan:
KR 15 12 3 1350:1116 24
Keflavík 14 11 3 1330:1259 22
Stjarnan 15 11 4 1282:1165 22
Þór Þ. 15 9 6 1309:1173 18
Njarðvík 15 9 6 1276:1249 18
Haukar 14 7 7 1160:1102 14
Snæfell 15 7 8 1231:1372 14
Tindastóll 14 7 7 1169:1130 14
Grindavík 15 6 9 1247:1310 12
ÍR 15 5 10 1235:1361 10
FSu 15 3 12 1267:1445 6
Höttur 14 1 13 993:1167 2
NBA-deildin
Cleveland – Phoenix........................... 115:93
Boston – Denver ............................... 111:103
Detroit – Philadelphia........................ 110:97
Atlanta – LA Clippers.......................... 83:85
Minnesota – Oklahoma City ............ 123:126
San Antonio – Houston ...................... 130:99
Utah – Charlotte................................. 102:73
Golden State – Dallas....................... 127:107
KÖRFUBOLTI
KÖRFUKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin:
Egilsstaðir: Höttur – Keflavík ............ 19.15
Schenker-höll: Haukar – Tindastóll ... 19.15
1. deild karla:
Ísafjörður: KFÍ – ÍA ............................ 18.30
Hveragerði: Hamar – Valur ................ 19.15
Smárinn: Breiðablik – Reynir S.......... 19.15
Dalhús: Fjölnir – Ármann ................... 19.15
Borgarnes: Skallagrímur – Þór Ak..... 20.15
1. deild kvenna:
Borgarnes: Skallagrímur – Þór Ak ......... 18
HANDKNATTLEIKUR
Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin:
Kaplakriki: FH – Valur........................ 19.30
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót karla:
Egilshöll: ÍR – KR..................................... 19
Egilshöll: Leiknir R. – Víkingur R .......... 21
REYKJAVÍKURLEIKAR
Iceland International, alþjóðlega badmin-
tonmótið, heldur áfram í húsum TBR frá kl.
9.00 til 21.30.
Keppni í keilu heldur áfram í Egilshöll frá
kl. 16 til 20.
Keppni í hjólreiðum fer fram á Skólavörðu-
stíg kl. 19 til 20.
Í KVÖLD!
Njarðvík, Dominos-deild karla,
fimmtudaginn 28. janúar 2016.
Gangur leiksins: 4:2, 12:8, 14:22,
22:26, 27:36, 36:40, 41:42, 48:49,
55:53, 61:59, 66:67, 70:74, 80:79,
85:87, 85:98, 89:100.
Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 23/4
fráköst, Maciej Stanislav Baginski
18/5 fráköst, Jeremy Martez Atkinson
18/8 fráköst, Logi Gunnarsson 16/6
fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Helgi
Jónsson 9/4 fráköst, Oddur Rúnar
Kristjánsson 3/4 fráköst/5 stoðsend-
ingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2.
Fráköst: 26 í vörn, 6 í sókn.
KR: Michael Craion 28/14 fráköst/7
stolnir, Darri Hilmarsson 17/5 fráköst,
Pavel Ermolinskij 13/4 fráköst/5 stoð-
sendingar, Ægir Þór Steinarsson 12/6
fráköst/14 stoðsendingar, Björn Krist-
jánsson 10, Jón Hrafn Baldvinsson 9,
Brynjar Þór Björnsson 7, Snorri Hrafn-
kelsson 4.
Fráköst: 27 í vörn, 10 í sókn.
Njarðvík – KR 89:100
Stykkishólmur, Dominos-deild karla,
fimmtudaginn 28. janúar 2016.
Gangur leiksins: 2:4, 7:9, 9:13, 16:17,
28:21, 35:23, 43:28, 50:38, 59:42,
59:51, 67:61, 70:68, 74:72, 80:79,
84:81, 87:87, 90:93, 97:95, 97:97,
105:99, 105:104, 107:105, 110:105.
Snæfell: Sherrod Wright 49/16 frá-
köst/5 stoðsendingar, Sigurður Á.
Þorvaldsson 15/4 fráköst, Austin
Magnus Bracey 15, Þorbergur Sæ-
þórsson 12/6 fráköst, Stefán Karel
Torfason 12/13 fráköst, Viktor Alex-
andersson 4, Jóhann K. Sævarsson 3.
Fráköst: 33 í vörn, 12 í sókn.
Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr.
30/13 fráköst, Jón Axel Guðmundsson
22/13 fráköst/8 stoðsendingar, Jó-
hann Árni Ólafsson 18/4 fráköst/5
stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson
14/14 fráköst/6 stoðsendingar, Hilmir
Kristjánsson 11, Ingvi Þór Guðmunds-
son 5, Daníel Guðni Guðmundsson 5.
Fráköst: 27 í vörn, 22 í sókn.
Snæfell – Grindavík 110:105
Keilukeppni Reykjavíkurleikanna hófst í Egilshöll síðdeg-
is í gær með forkeppni. Fjórir sterkir erlendir keppendur
taka þátt í mótinu og fara beint í aðalkeppnina í dag. Það
eru Joline Persson Planfors frá Svíþjóð, Evrópumeistari
kvenna í þriggja manna liðum, og Danirnir Frederik Öhr-
gaard, heimsmeistari í þriggja manna liðum, Jesper
Agerbo frá Danmörku, Evrópumeistari ásamt Öhrgaard í
tveggja manna liðum, og Rikke Holm Agerbo, þrefaldur
bronsverðlaunahafi frá síðasta Evrópumóti kvenna. Þá
eru flestir bestu íslensku keilararnir með á mótinu.
Gústaf Smári Björnsson úr KFR er efstur í forkeppn-
inni eftir fyrstu sex leikina í gærkvöld. Stefán Claessen úr
ÍR og Þorleifur Jón Hreiðarsson úr KR eru í næstu sæt-
um. Keppni heldur áfram kl. 16 í dag. vs@mbl.is
Öflugir gestir
í keilunni á RIG
Keila Gústaf Smári Björnsson er fyrstur.
Ljósmynd/Jóhann Ágúst Jóhannsson