Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 15.05.2016, Side 7

Barnablaðið - 15.05.2016, Side 7
BARNABLAÐIÐ 7 Hver er munurinn á orðatiltæki og málshætti? VÍSINDAVEFURINN Drátthagi blýanturinn HVÍTASUNNUHELGIN R E K E N N A R IN N .I S Hvítasunnudagur er haldinn hátíðlegur í kristinni trú og er ásamt jólum og páskum ein af höfuðhátíðum kirkjunnar. Hvítasunna er tileinkuðheilögum anda semer, ásamtGuði föður almáttugum og Jesú Kristi, sú þrenning sem kristnirmenn trúa á. Á þessum degi tóku postularnir á móti heilögum anda í fyrsta sinn, hófu að bera útboðskap kristinnar trúar ámörgum tungumálumog því er litið á hvítasunnudag sem stofndagkirkjunnar. Mánudagurinn eftir hvítasunnu kallast annar í hvíta- sunnu og þá á almenningur frí á Íslandi. Um þetta leyti eru fermingar líka algengar og því er helgin einnig fyrsta stóra ferðahelgi sumarsins. Flokkaðu feitletruðu nafnorðin í karlkyns, kvenkyns og hvorugkyns orð. Hægt er að nota hjálparorðin hann, hún og það til að finna þau. Karlkyn (kk) Kvenkyn (kvk) Hvorugkyn (hk) Málshátturinn getur staðið einn og skilst án samheng is. Engin regla er til um það h venær setning telst málsháttur. L jóðlína, sem oft er gripið til, og ver ður sjálfstæð utan ljóðsins get ur talist málsháttur. Sama gi ldir um fleygar setningar í ritverku m, forn- um og nýjum, ef þær geta staðið sjálfstæðar án fyrra umhv erfis. Þannig standa til dæmis e ftir- farandi setningar úr Njáls sögu sjálfstætt án þess samhen gis sem þær voru upphaflega hluti af: illa gefast ill ráð, allt or kar tvímælis, þá er gert er og k öld eru kvenna ráð. Orðatiltæki er víðara hugta k en málsháttur. Undir það flok kast einkum orðtök, talshættir, fastar líkingar og fleyg orð. Orðtö k geta verið fullmótaðar setninga r sem fela í sér fullyrðingu en sta nda ekki algerlega sjálfstæðar , þær skiljast af samhenginu. Dæ mi um þetta er: allt ber að sa ma brunni ‘allt bendir í sömu á tt’. Þarna verða menn að vita hvað átt er við með brunnur til a ð skilja hvað við er átt. Algengara er að orðatiltæk i sé ekki fullgerð setning heldu r fast orðasamband og merking þá venjulega breytt. Dæmi um þetta er að hafa eitthvað til brun ns að bera ‘vera gæddur einhver jum eiginleika’ (Stúlkan hefur m argt til brunns að bera). Samba nd af þessu tagi kalla sumir tals hátt. Með föstum líkingum er á tt orðatiltæki sem hafa bein a merkingu og felst gjarnan í þeim samanburður eða líking vi ð eitthvað. Dæmi: gera einh verjum bjarnargreiða (þ.e. greiða eins og björn) ‘valda einhverjum óvart tjóni eða meini’. Fleyg orð eru setningar sem geta vel skilist þótt þær standi einar. Oft er um að ræða setning ar eða hluta úr setningum sem ei nhver hefur sagt við ákveðið tæk ifæri sem menn jafnvel þekkja ekki lengur. Dæmi. Vissi ég ekk i bankabygg!, veit ég það Sv einki og þetta á nú við lífið hans Láka. Svarið er af Vísindavefnum og birt með góðfúslegu leyfi Vísind avefsins.

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.