Morgunblaðið - 12.07.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.07.2016, Blaðsíða 35
Kauptu Kremkex Sæmundur í sparifötunum er í uppáhaldi hjámörgum enda lengi verið eitt allra vinsælasta kremkex landsins. Eitt sinn var til kexverksmiðjan Esja. Hún framleiddi vanillukex sem var nefnt Sæmundur í höfuðið á forstjóranum Sæmundi Ólafssyni. Esja sameinaðist Frón 1970 og eftir það var farið að kalla Kremkexið frá Frón eftir karakternum, Sæmund í spariföt- unum, og er augljóst hvers vegna. Upprunalegi Sæmundur í sparifötunum er Kremkexið frá Frón. Vertu í karakter með kexi frá Frón í dag Kemur við sögu á hverjum degi í 90 ár ára afmæl i Frón Matarkex Margir Íslendingar njóta þess á hverjum degi að dýfa Matarkexi í mjólkina sína. Póló Póló er ómissandi virka daga. Um helgar er alltaf gott að eiga Póló í eldhússkápnum. Mjólkurkex Ungir sem aldnir hafa brotið Mjólkurkexið til helminga og drukkið ískaldamjólk með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.