Morgunblaðið - 21.10.2016, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.10.2016, Qupperneq 2
SÍMI 575 7575 FABRIKKAN.IS HAMBORGARAR 2.895 kr. 2.395 kr. Við grillum alla hamborgara medium rare og berum fram með frönskum og tómatsósu til hliðar. Ertu grænmetisæta eða Vegan? Sjáðu valkostina á miðri síðunni. NR. 15 Sigurjón digri Sigurjón Digri er hannaður í tilefni af 30 ára afmæli „Með allt á hreinu“. Takið af ykkur skóna hvað hann er góður. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, gljáð beikon, brún piparsósa, Brie-ostur, hvítlauksristaðir sveppir, karamellíseraður rauðlaukur, kál, tómatar og hrásalat. *ViðmælummeðAstraltertunni í eftirrétt. NR. 14 STÓRI BÓ Hannaður af Bó fyrir Hamborgarafabrikkuna. Ekki grín. Björgvin Halldórsson samdi borgar- ann. Honum fannst gott að bræða feitan Hávarti ost yfir hágæðaungnautakjöt. Og svo er það Bó sósan sem tónar fullkomlega við stökka beikonið. Þú ert alveg að fatta þetta. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, bræddur Havartí kryddostur, beikon, kál, tómatar, rauðlaukur ogBó-sósa. 2.595 kr. NR. 10 UNGFRÚ REYKJAVÍK Ungfrú Ísland er einstaklega fögur. Hún er fædd og uppalin í sveitinni þar sem jörðin er frjósöm og loftið ómengað og frískandi. Ungfrú Ísland er kjúklingur. Glóðargrilluð kjúklingabringa í dúnmjúku Brioche-brauði, pensluð meðmesquite-sósu (reykt chili-sósa). Sólþurrkað tómatmauk, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur ogmangójógúrtsósa. 2.995 kr. NR. 07 SÖRF & TÖRF Sjávarfang frá Asíu fjær og ungnautakjöt frá Íslandi nær. Þessir framandi félagar verða eflaust á endanum hjón. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksristaðar tígris- rækjur, wakame, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og hvítlauksostasósa. 2.595 kr. NR. 11 forsetinn Forsetinn er angi af stóru ætt- artré yfirstéttarhamborgara. Hann hefur í gegnum aldirnar seðjað hungur þeirra sem sætta sig ekki við neitt nema fullkomnun. Hann hæfir kóngafólki og líka venjulegu fólki sem finnst gaman að ganga með kórónu. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, ítölsk parmaskinka, Brie-ostur, Dijon sinnep, kál, tómatar, rauðlaukur og hvítlauksostasósa. *Kjúllaðu þennanogbreyttu honum í Forsetafrú fyrir395kr. 2.995 kr. NR. 13 TRUKK- URINN Trukkurinn er margfaldur Íslandsmeistari í sinni grein. Leggðu bílnum. Gjörsamlega „lódaður“ af góðgæti skorar hann hungrið á hólm og sigrar alltaf. Bless hungur. Bless. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksgrillaður Portobello-sveppur, beikon, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaise-sósa. Orpið egg á toppnum. 2.995 kr. NR. 12 húsdýra- garðurinn Þessi er sá allra stærsti. Hlaðinn húsdýrum sem hafa verið hér á landi allt frá landnámsöld. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, 120 g lamborgari, beikon, tvöfaldur ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. Orpiðegg á toppnum. 2.495 kr. Hemmi Gunn. Sonur þjóðar. Nafnið eitt stendur fyrir gleði og kærleik í hugum Íslendinga. Til að heiðra minningu Hemma þá settu kokkar Fabrikkunnar saman Hamborgara sem við vitum að hann hefði fílað. Verum hress, ekkert stress, bless bless. 120 g af hágæðaungnautakjöt með heimalagðri beikonsultu, chili majói, bræddum Hávarti osti, barbíkjúsósu og káli. NR. 06 m e ð b e i k o n - s u l t u … valið brauð Brioche-brauð Sesambrauð (V) Speltbrauð (V) … stækkað og breytt Kjúklingabringa í stað nautakjöts / 295 kr. Portobello-sveppur í stað nautakjöts / 0 kr. Tvöfalda nautakjöt / 465 kr. Þrefalda nautakjöt / 835 kr. … fengið GRÆNT OG LÉTT ³ í stað kjöts (V) ³ Portobellosveppur í stað kjöts (V) ³ Salat í stað franskra (V) ³ Kjúlli í stað nautakjöts / 395 kr. ³ Sætar franskar í stað venjulegra / 295 kr. Hrásalat / 255 kr. súrar gúrkur / 155 … fengið sósu til hliðar Bernaise-sósa 345kr. Kokteilsósa 245kr. Brúnpiparsósa 245kr. Bó-sósa 245kr. barbíkjúsósa (V) 245kr. Japansktmajó 395kr. Japansktchili-majó 395kr. veganmajó (V) 395kr. veganchilimajó (V) 395kr. Trufflubernaise 395kr. v e g a n(V) = Þú getur... Út: Kjúklingabringa, ostur, mangó- jógúrtsósa og Brioche brauð. Inn: Oumph!, Violife ostur, veganmajó og sesambrauð. ungfrúin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.