Morgunblaðið - 21.10.2016, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.2016, Blaðsíða 3
SÍMI 575 7575 FABRIKKAN.IS EKKI HAMBORGARAR NÝDÖNSK GRÍSASAMLOKA Barbíkjú Grísasamloka (pulled pork) úr reyktum og hægelduðum svínabóg með japönsku majói og klettasalati. Borin fram í dúnmjúku Brioche-brauði með frönskum og hrásalati (cole slaw). *Vinsamlegast athugið að bölmóðursýki og brestir bera vott um styggð og frelsið er jafn yndislegt og tvær ástfangnar flugvélar sem svífa um loftið og horfa til himins. Og já…..konur ilma.” 2.695 kr. BEIBÍBAKK BARBÍKJÚ Dásamleg Beibíbakk Barbíkjú grísarif, glóðargrilluð og lafandi á beinunum. Pensluð með Barbíkjúsósu Fabrikkun- nar og borin fram með frönskum og hrásalati (cole slaw). 3.795 kr. KLÚBBSAMLOKAN Þriggja hæða klúbbsamloka með glóðargrillaðri kjúkling- abringu, brakandi stökku beikoni, gvakamóle, káli og tómötum. Borin fram í dúnmjúku Brioche-brauði með frönskum. Sterk eða mild? Japanskt chili-majónes eða Bó-sósa. Þitt er valið. 2.695 kr. SALATVEFJUR FABRIKKUNNAR Þú vefur meðlætinu inn í salatblað. Mangógljáðir kjúklingastrimlar, gulrætur, paprika, gúrka, wakame, íslenskt bankabygg og mangósalsa. Mangójógúrtsósa, sæt Teriyaki-sósa og hnetusósa. 4 stk. 1.595 kr. / 8 stk. 2.395 kr. FABRIKKUSALAT Fabrikkusalat í Fabrikkudressingu, með Boston-káli, klettasalati, Brie-osti, nachos, stökku beikoni, mangósalsa, brauðteningum, papriku og rauðlauk. Kemur með lime-hvítlaukssósu. Veldu aðra dressingu: hvítlauksdressingu eða hunangssinnepsdressingu. *Bættuviðkjúklingi fyrir 395kr. 2.195 kr. SESARSALAT FABRIKKUNNAR Með glóðargrillaðri kjúklingabringu, Boston-káli, parmesanosti, ristuðum hnetum, papriku, gúrku, tómötum, brauðteningum og sesarsósu .Veldu aðra dressingu: hvítlauksdressingu eða hunangssinnepsdressingu. 2.395 kr. KJÚKLINGA- OG PARMASALAT Safarík kjúklingabringa á ferskri klettasalatblöndu með ristaðri parmaskinku,rauðrófukáli, kirsuberjatómötum, vínberjum, sesamfræjum, papriku, gúrku, radísum og brakandi, stökku núðlu-ragett. Með austurlenskri Yuzu-dressingu. Verð2.795 kr. TILKYNNINGAR OrðiðKetchup kemur upprunalegaúr kínverskri amoymállýsku. Þar var orðið kétjap notaðumgerjaða fiskisósu. Fabrikkan vandaði valið og leggur eingöngu upp með notkun á Heinz kétjapi. Norðlenska sér Fabrikkunni fyrir ungnautakjeti sem tryggir neytendum eingönguúrvals ungnautakjet, sérvalið og meyrt. Fabrikkan leitar því til Eyjafjarðar eftir hinu eina sanna ungnautakjeti. Alifugla er getið á nokkrumstöðum í fornsögum.Mjög líklegt þykir aðgæsir og hænsni hafi veraallalgengá söguöld. Fabrikkan á viðskifti við Holta þegar kemur að alifuglaafurðum. Sjerstaklegagott þykir að hafa franzkar kartöflurmeðhamborgararjettum. Það ástundumvið í okkarmatreiðslu og kjósum frönzku kartöflurnar fráCavendish kartöflugerðinni í Kanada.Látið ekki bjóða yður annað. BrauðgerðMyllunnar tryggir neytendum gæðabrauðog kökur. Það vitumvið mætavel.Og látum Mylluna því njóta viðskifta okkar. 2.395 kr. NR. 08 morth- ens Efeinhver hamborgari gæti sungiðþáværi þaðMorthensinn. Það er gott að elska. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, beikon, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaisesósa. 2.195 kr. 2.395 kr. NR. 05 BARBÍKJÚ Þeir sem halda að Barbíkjúsósa sé það sama og Barbíkjúsósa vita lítið um Barbíkjúsósu! Þessum finnst gott að láta skola sér niður með einum ísköldum. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Barbíkjúsósa Fabrikkunnar. NR. 09 neyðarlínan (112) Ekki hræðast. Þrátt fyrir gríðar- legan kraft erNeyðarlínanekki hættulegur borgari. Við ákváðum samtaðminnaþigánúmerið. 120ghágæðaungnautakjöt ídún- mjúkuBrioche-brauði, pepperoni, jalapenjó,chili-piparmauk, mesquite-sósa (reykt chili-sósa), ostur, kál, tómatar, rauðlaukur ogFabrikkusósa. 2.195 kr. 2.595 kr. NR. 04 ARÍBA SALSASON Aríba Salsason var skipverji í áhöfn Ingólfs Arnarsonar sem nam Ísland árið 874. Það er reyndar lygi. En hamborgarinn er frábær. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, tómatsalsa, sýrður rjómi, gvakamóle, nachos, ostur, kál, tómatar og rauðlaukur. NR. 03 HERRA ROKK Heiðursborgari Rúnars heitins Júlíussonar. Elskaður af öllum. Dáður af öllum. Stytta af Rúnari í fullri stærð stendur á Fabrikkunni á Akureyri. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, beikon, gráðaostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa. Orpið egg á toppnum. 2.395 kr. 2.095 kr. NR. 02 LAMBORGARINN Þeir sem hafa smakkað þennan trúa ekki sínum eigin bragðlaukum. Lamborgarinn mun koma þér jafnmikið á óvart og íslenska knatt- spyrnulandsliðið. 120 g hágæðalambakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, hvítlauksristaðir sveppir, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og bernaisesósa *Frábærmeðsætumfrönskum FYRIR 295kr. NR. 01 FABRIKKUBORGARINN Fabrikkuborgarinn er stolt Hamborgarafabrikkunnar og hlakkar til að hefja ástarsam- band við bragðlaukana þína. Hann er glóðargrillaður af ástríðu, hlaðinn fersku grænmeti og lagður í faðminn á nýbökuðu Fabrikkubrauði. Háfleygt? Kannski. En hann á það líka skilið. 120 g hágæðaungnautakjöt í dúnmjúku Brioche-brauði, ostur, kál, tómatar, rauðlaukur og Fabrikkusósa *Tvöfaldaðukjötið fyrir395kr. Fabrikku- smáborg- arar í veisluna! Þú pantar og sækir þegar þér hentar. Þeir eru afhentir tilbúnir á bakka með ljúffengum sósum til hliðar. Þú pantar í gegnm vefsíðuna www.fabrikkan.is Lágmarkspöntun er 1 bakki (30 stk.) og panta þarf með dagsfyrirvara. Út: Nautakjöt, ostur, sýrður rjómi og Brioche brauð. Inn: Oumph!, Violife ostur, veganmajó og sesambrauð. ARÍBA Út: Nautakjöt, ostur og Brioche brauð. Inn: Oumph!, Violife ostur og sesambrauð. barbíkjú Út: Nautakjöt, pepperoni, ostur, Fabrikkusósa og Brioche brauð. Inn: Oumph!, Violife ostur, veganmajó og sesambrauð neyðarlínan Út: Kjúklingabringa og mangójógúrtsósa Inn: Oumph! og fabrikkudressing salatvefjur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.