Morgunblaðið - 29.10.2016, Side 3
Morgunblaðið/Golli
Veggur Kári Árnason, Gylfi Þór Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson, Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason verjast aukaspyrnu Tyrkjans Hakan Calhanoglu.
Rúnar Alex Rúnarsson
Nordsjælland
Adam Örn
Arnarson
Aalesund
Daníel Leó Grétarsson
AalesundEiður Aron
Sigurbjörnsson
Holstein Kiel
Samúel Kári
Friðjónsson
Vålerenga
Aron Elís Þrándarson
Aalesund
Aron Sigurðarson
Tromsö
Albert Guðmundsson
PSV
Diego Jóhannesson
Real Oviedo Guðlaugur Victor
Pálsson
Esbjerg
Guðmundur
Þórarinsson
Rosenborg
4-4-2
LANDSLIÐ E
Fjöldi
landsleikja10
0
0
1
0
1
2
1
0
4
0
0
Haraldur Björnsson
Lilleström
Hjörtur
Hermannsson
Bröndby
Kristinn Jónsson
SarpsborgHólmar Örn
Eyjólfsson
Rosenborg
Hörður B. Magnússon
Bristol City
Kjartan Henry
Finnbogason
Horsens
Elías Már
Ómarsson
Gautaborg
Björn B. Sigurðarson
Molde
Kristinn
Steindórsson
Sundsvall Guðmundur
Kristjánsson
Start
Björn Daníel
Sverrisson
AGF
4-4-2
LANDSLIÐ D
Fjöldi
landsleikja10
4
5
2
6
5
3
4
1
3
6
6
ÍÞRÓTTIR 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2016
Ólafía ÞórunnKrist-
insdóttir, kylf-
ingur úr GR,
komst ekki í
gegnum nið-
urskurðinn á Sa-
nya Ladies
Open-mótinu í
golfi sem fram
fer í Kína, en mótið er hluti af Evr-
ópumótaröðinni.
Ólafía Þórunn var þremur högg-
um yfir pari eftir fyrsta hringinn í
fyrradag, en á öðrum hring í gær
lék hún á 74 höggum eða tveimur
yfir pari.
Skorið var niður við fjögur högg
yfir pari, og því var Ólafía Þórunn
einu höggi frá því að komast áfram.
Birna Berg Haraldsdóttir, lands-liðskona í handbolta, hefur
verið valin leikmaður 2. umferðar í
sjálfri Meistaradeild Evrópu. Birna
fór á kostum með norska liðinu
Glassverket og skoraði 11 mörk
gegn svartfellska stórliðinu Buduc-
nost sem fór þó með sigur af hólmi.
Birna var ein þriggja leikmanna
sem handknattleikssamband Evr-
ópu tilnefndi sem leikmann umferð-
arinnar, og var Birna svo kjörin
best í kosningu á miðlum sam-
bandsins.
Malmötryggði sér
í vikunni sænska
meistaratitilinn í
knattspyrnu
karla. Sænskir
fjölmiðlar birtu í
gær lista yfir það
hversu mikið
leikmenn liðsins
fá í bónusa fyrir sigurinn, en þar
eru tveir Íslendingar á lista.
Farið er eftir því hversu marga
leiki menn spiluðu. Kári Árnason
hefur byrjað 23 leiki og fær þriðju
hæstu upphæð allra, eða 184 þús-
und sænskar krónur. Það nemur
um 2,3 milljónum íslenskra króna.
Viðar Örn Kjartansson spilaði 20
leiki áður en hann var seldur frá fé-
laginu, en hann fær 154 þúsund
sænskar krónur. Það nemur rétt
tæpum 2 milljónum íslenskra
króna.
Lægsta upphæð er 3 þúsund
sænskar krónur, um 37 þúsund ís-
lenskar krónur, fyrir að sitja á
bekknum í einum leik.
Hafdís Pála Jónasdóttir úr KFRhefur lokið leik á EM í keilu
sem fram fer í Olomouc í Tékk-
landi. Hún endaði í 34. sæti.
Hafdís lék seinni 8 leikina í for-
keppninni í fyrradag. Hún var að
loka betur en í fyrri 8 leikjunum en
fékk þó nokkuð af erfiðum glennum
og minna af fellum. Hún spilaði
1.303 og 2.622 í heildina sem gera
163,9 í meðaltal.
Fólk folk@mbl.is
stundum hefur verið. Andstæðingur
sem e.t.v er hægt að bóka með sigur
gegn í báðum viðureignum.
Segja má að riðill íslenska lands-
liðsins að þessu sinni sé opinn, opnari
en oft áður. Fyrir vikið gæti sú staða
komið upp á íslenska landsliðið takist
ekki að fara alla leið í lokakeppni EM
að þessu sinni.
Kynslóðaskipti í undankeppni
Auk þess sem riðillinn er opnari en
stundum áður þá gengur íslenska
landsliðið í gegnum kynslóðaskipti um
þessar mundir eins og áður hefur ver-
ið bent á. Nú síðast rifuðu Alexander
Petersson og Snorri Steinn Guð-
jónsson seglin auk þess sem Róbert
Gunnarsson og Vignir Svavarsson
hlutu ekki náð fyrir augum landsliðs-
þjálfarans að þessu sinni.
Óreyndari leikmenn fá því tækifæri
til þess að sýna hvað í þeim býr í sam-
vinnu við reyndari leikmenn s.s. Arn-
ór Atlason, Aron Pálmarsson, Ásgeir
Örn Hallgrímsson, Björgvin Pál Gúst-
avsson, Guðjón Val Sigurðsson og
nokkurra sé getið.
Geirs bíður erfitt verkefni
Til viðbótar þá er Geir Sveinsson
landsliðsþjálfari að stíga sín fyrstu
skref í starfi sínu sem hann tók í lok
mars. Þótt Geir hafi nokkra reynslu
sem þjálfari þá hefur hann ekki staðið
í sporum landsliðsþjálfara fyrr sem er
talsvert frábrugðið þjálfun félagsliðs.
Geir stendur frammi fyrir erfiðu
verkefni sem er að stýra íslenska
landsliðinu í gegnum undankeppni
EM, búa landsliðið undir heimsmeist-
aramótið sem fram fer í Frakklandi í
janúar auk þess að móta nýtt landslið.
Geirs bíður erfitt verk því alveg eins
má vænta frekari breytinga á leik-
mannahópnum á næstu misserum
vegna þess að fleiri leikmenn í núver-
andi hópi eru farnir að leiða hugann
að því að rifa seglin með landsliðinu
eftir langan feril.
Víst er að íslenska landsliðið verður
að leika betur í undankeppninni en
það gerði í gegn Portúgal leikjunum
um HM-sæti í vor til þess að verða
öruggt um sæti í lokakeppni EM í
Krótatíu 2018.
Morgunblaðið/Golli
Vangaveltur Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðaþjálfari og Geir Sveinsson,
landsliðsþjálfari, ásamt Arnóri Þór Gunnarssyni. Þeir hafa í mörg horn að líta.
1. deild kvenna
KR – Fjölnir – þrátt fyrir að leikurinn hafi
byrjað klukkan 17.30 lágu úrslit hans ekki
fyrir skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi.
Leikjum í Dominos-deild og 1. deild karla
var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun.
Sjá mbl.is/sport/korfubolti.
Frakkland
B-deild:
Charleville – Provence ........................70:74
Martin Hermannsson skoraði 21 stig
fyrir Charleville, gaf níu stoðsendingar og
tók tvö fráköst.
Belgía
Limburg United – Antwerp Giants....70:75
Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 7 stig
fyrir Limburg, tók tvö fráköst og átti tvær
stoðsendingar.
NBA-deildin
Atlanta – Washington ........................ 114:99
Chicago – Boston................................ 105:99
Sacramento – San Antonio ................ 94:102
Portland – LA Clippers ................... 106:114
KÖRFUBOLTI