Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2015, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2015, Side 40
Vikublað 21.–23. júlí 2015 54. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Ég er líka ógeðslega fallegur! Geisluðu af gleði n Nýjasta parið í bænum, Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, blaðamaður á Séð og heyrt, og Eggert Jóhannsson feldskeri kíktu við í Safnahúsinu úti á Seltjarnarnesi á föstudaginn, á opnun sýningarinnar Listeríu og geisluðu af hamingju. 18 ára aldursmunur er á þeim, en aldur er vissulega afstæður þegar ástin á í hlut. Skrímslið reyndist vera lirfa skógbursta Á föstudag birtist frétt á dv. is þar sem lesendur voru beðnir um að aðstoða við að greina torkennilega lífveru sem fannst í sumarbústað á Suður- landi. Talsverð geðshræring greip um sig hjá blaðamanni en orðrétt sagði í fréttinni: „Lífveran, sem er ein- hvers konar blanda af broddgelti, ánamaðki og býflugu, fannst í góðu yfirlæti undir loki á heitum potti. Sá sem fann þetta torkennilega lífsform, sem ekki er hægt að úti- loka að sé geimvera, var umkringd- ur fólki sem honum þótti vænt um og vildi því ekki fórna einhverjum nærstöddum til þess að koma við pödduna.“ Fjölmargar raunhæfar og skyn- samlegar lausnir voru sendar inn til að leysa ráðgátuna. Einn ráðagóður lesandi stakk upp á því að um svokallaða lim- mús (e. Cockamouse) væri að ræða. Ákvað blaðamaður að spyrja Erling Ólafsson fátæka mannsins, það er Google, hvort það gæti ver- ið en þá kom í ljós að limmús er afkvæmi húsamúsar og kakkalakka og lifir aðal lega í New York. Limmýs einskorðast reyndar við sjónvarps- þáttinn „How I met your Mother“ en að sögn fræðimanna er tíma- spursmál þar til þær fara að gera vart við sig í raunheimum. Yfirgnæfandi meirihluti lesenda DV benti réttilega á að um var að ræða lirfu skóg- bursta og notuðu allir latneska heitið Orgyia antiqua. Erling Ólafs- son reyndist hafa skrifað afar upp- lýsandi pistil um skógbursta, en hann virðist hafa komið hingað til lands við upphaf síðustu aldar. Hlýnandi loftslag hefur svo ýtt und- ir fjölgun hans. Þröstur Njálsson sendi DV svo mynd á föstudagskvöldið af annarri torkennilegri lífveru sem ekki hef- ur enn fengist greining á. Lesend- ur eru beðnir um frekari aðstoð. n bjornth@dv.is Ekki sambland af broddgelti og ánamaðki heldur skógbursti Lirfa skógbursta Ógeðslega falleg. Skrímsli Nei, þetta er ekki mynd frá geimfar-inu New Horizon af yfirborði Plútó. Þessi mynd er úr íslenskri náttúru. +14° +5° 5 0 03.55 23.12 30 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 31 25 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 20 20 16 15 27 21 30 20 24 35 19 27 10 25 20 16 18 20 27 22 25 34 20 25 12 18 31 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u MIð Fim Fös Lau MIð Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 0.9 13 2.7 16 4.1 12 3.9 12 1.8 12 1.9 16 3.8 13 3.9 13 2.7 12 1.4 14 0.8 12 2.6 12 2.4 6 1.8 6 1.1 7 0.5 7 5.2 7 3.7 7 1.4 8 1.8 9 3.6 11 4.9 12 2.5 12 3.8 11 5.5 9 3.9 9 4.4 9 0.7 9 4.7 7 5.1 7 4.6 8 3.3 8 10.4 9 6.1 10 2.2 10 4.1 9 2.0 12 1.2 14 2.4 10 3.8 12 uppLýSinGar frÁ vEdur.iS oG frÁ yr.no, norSku vEðurStofunni Brúin yfir köldukvísl Eftir ágætis hlýindi fer brátt að síga á seinni hluta íslenska sumarsins . Þormar viGnir GunnarSSonMyndin Veðrið Skýjað Norðan og norðaustan 8–15 m/s, en 5–10 m/s um landið norðaustanvert. Skýjað og víða rigning með köflum eða skúrir en úrkomulítið suðvestanlands. Bætir í úrkomu suðaustan til um tíma í kvöld. Hiti víða 5 til 16 stig, hlýjast sunnanlands Þriðjudagur 21. júlí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðaustan 5–13 m/s og skýjað með köflum en líkur á síðdegisskúr- um. Hiti 7–14 stig. 413 6 9 86 119 310 99 612 58 513 8 9 3.1 6 4.3 6 0.7 9 1.4 9 4.2 10 3.5 8 1.9 8 2.4 8 1.5 14 2.7 13 2.6 12 2.5 11 4.1 6 3.5 8 1.7 10 0.9 10 1.6 9 2.2 10 5.9 10 4.6 10 7.2 11 2.0 10 1.9 10 1.9 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.