Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2016, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2016, Blaðsíða 32
Vikublað 23.–25. febrúar 2016 15. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 n Helstu stjörnur íslenska harmonikuheimsins spila í Salnum I-heildverslun Helluhraun 22 – Hafnarrði- S: 555-2585 Facebook.com/neatorobot - www.neatorobot.is Mest verðlaunaða ryksuguvélmennið En Rauðhetta? Þ ú heldur í rauninni á heilli hljómsveit í höndunum. Þú ert með píanó eða hnappa- borð, bassahnappa og svo er það belgurinn sem gefur tón- listinni lífið. Töfrar harmon ik unnar liggja í þessu,“ segir Gunnar Kvaran, formaður Sambands íslenskra harm- onikuunnenda, sem stendur fyrir sér- stökum stjörnutónleikum í Salnum í Kópavogi í mars. „Harmonikan barst með norskum síldarsjómönnum og bandarískum lúðuveiðimönnum sem voru að fiska hér við strendur, í kringum aldamótin 1900. Þá heilluðust Íslendingar af hljóðfærinu, en elsta heimild sem er um harmonikku á Íslandi er frá 1859,“ segir Gunnar. Harmonikan lék stórt hlutverk í dans- og skemmtanamenningu þjóðarinnar langt fram eftir 20. öldinni, en vinsældir hennar minnkuðu þegar rafmagnsgítarar og bítlahljómsveit- ir komu fram. Nú virðist áhuginn á hljóðfærinu þó aftur vera að aukast og bendir Gunnar á að harmonikan sé í auknum mæli notuð í vinsælli tónlist. „Ef við förum einhverja tvo ára- tugi aftur í tímann þá heyrðir þú varla hljómsveit troða upp með harmoniku. En nú hefur þetta breyst, nú er har- monikan komin inn í hinar ótrúleg- ustu hljómsveitir. Margrét Arnardóttir hefur til dæmis leikið með Bubba Morthens og Spaðadrottningunum, en hún er á meðal þeirra sem koma fram á stjörnutónleikunum í mars.“ Gunnar segir starfsemi Sambands íslenskra harmonikuunnenda öfl- uga þrátt fyrir að endurnýjunin sé ekki alveg eins mikil og best væri á kosið. „Fólk eldist í félögunum og allt það og við hefðum kannski vilj- að sjá örari endurnýjun, en hún er alltaf til staðar þó. Það er líka mik- il gróska í harmonikukennslu og hjá þeim sem óska eftir kennslu í har- monikuleik. Allir tónlistar skólar á stórhöfuðborgarsvæðinu og flestir tónlistarskólar á landinu bjóða upp á nám í har monikuleik. Áhuginn á harmoniku námi og hljóðfærinu sjálfu hefur vaxið gríðarlega síðustu árin. Það er líka mjög áberandi að kon- ur eru að sækja í sig veðrið í harmon- ikuleik. Það er mjög gaman af því.“ Tónlistin sem leikin er á hljóð- færið er fjölbreytt, að sögn Gunnars. „Fólk leikur allt frá háklassískum tón- smíðum og upp í dans- og dægurlög. Harmonikan er á öllum stigum tónlist- arinnar.“ Auk Margrétar koma margir af bestu harmonikuleikurum landsins fram á tónleikunum í Salnum í mars, og má þar til að mynda nefna har- monikugoðsagnirnar Reyni Jónas son og Braga Hlíðberg. „Sá elsti sem kem- ur fram er meistari Bragi Hlíðberg sem er á nítugasta og þriðja aldursári, en sá yngsti er Flemming Valmunds- son, sem rúmlega tvítugur. Svo eru þarna snillingar á öllum aldri,“ segir Gunnar. n kristjan@dv.is Töfrar harmonikunnarÚlfur útskrifastn Arnar Freyr Frostason, með-limur rappsveitarinnar Úlfur Úlfur, og Eva María Jónsdóttir fjölmiðla- kona voru í hópi útskriftarnema Háskóla Íslands síðasta laugar- dag. Arnar fékk þá af- hent prófskírteini sitt í viðskiptafræði en Eva María lauk námi í mannfræði. Um 400 manns útskrifuð- ust frá HÍ í fyrstu brautskrán- ingu nýs rektors, Jóns Atla Bene- dikts- sonar. -1° -6° 2 0 09.01 18.22 16 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 14 4 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 4 1 -1 1 13 2 10 -1 4 16 -2 18 1 6 5 0 2 -1 11 7 8 17 0 18 1 1 12 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.0 -4 3.2 -2 1.7 -1 2.0 -6 1.7 -8 1.8 -1 1.2 -1 0.9 -4 4.6 -2 4.8 -1 1.0 0 1.6 -6 2.8 -8 1.2 -11 0.6 -13 1.3 -15 5.2 -5 2.4 -9 2.6 -11 3.3 -9 4.9 1 6.9 1 3.9 2 2.4 -4 3.8 0 2.7 -3 1.8 -8 1.7 -11 2.7 -4 2.6 -6 1.0 -6 1.4 -6 5.1 -1 4.3 -2 2.9 -2 2.2 -7 1.6 -6 3.0 -5 1.4 -2 1.2 -5 upplýsingAr Frá vedur.is og Frá yr.no, norsku veðurstoFunni Frostbitið Það er enn kuldalegt um að litast Hafnarfirði. mynd ÞormAr vignir gunnArssonMyndin Veðrið Bjart en kalt Dálítil él norðaustan til en annars víða léttskýjað. Kalt í veðri, frost 1 til 12 stig og enn kaldara í innsveitum. Hæg breytileg átt. Þriðjudagur 23. febrúar Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg breytileg átt og bjart með köflum. Frost 1 til 6 stig. 2-2 2 -6 2-5 2-2 1-10 2-1 3-5 5-6 2-8 5 -6 2.5 -7 2.6 -14 1.4 -14 1.8 -12 3.9 -5 2.5 -8 1.7 -7 2.2 -10 2.1 -5 3.5 -1 1.5 -2 1.2 -4 1.8 -7 0.9 -8 1.3 -9 1.8 -7 2.9 1 9.2 3 3.1 2 3.5 3 0.3 1 3.4 -6 3.3 -5 2.0 -7 Heillandi hljóðfæri Gunnar Kvaran segir harmonikkuna vera aftur farna að skjóta upp kollinum í dans- og dægurtónlist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.