Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.06.1925, Síða 1
T í M A R I T
Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna.
Ritstjóm:
Guðný Jónsdóttir, Sigríður Eiríkss,
Kristjana Guðmxmdsdóttir.
Nr. 1.
Júní 1925.
1. árgangur.
Þetta litla tímarit, sem nú berst-ykkur í hendur,
er stofnað samkvæmt samhykkt síðasta fundar F. í. H. Þ.24/4. 1925,
Það kom svo greinilega fram á Þeim fundi, Þörf fyrir .
fjelagið til að gera eitthvað til Þess að halda áhugamálum sínum
vakandi, til Þess að útbreiða Þau og efla skilning á Þeim, meðal
Þeirra, sem sakir einangrunar verða aö fara varhluta af Þeinri
örfun, sem Þeir eiga kost á, sem geta komiö saman, unnið saman og
rætt áiiugamál sín og nauðsynjamál saman, Þessi ósk fjclagsins
veröur ekki kveöin niður, og útgáfa Þessa tímarits er Það úrræði
sem við sáum best.
Þetta úrræði oickar hefir Þann kost, að Það er algjör-
lega undir okkur sjálfum komið að hvcrju liöi Það veröur okkur.
Tímaritiö kemur til ykkar núna fáskrúöugt og fátæklegt frá hendi
okkar, sem falið var að sjá um Það, Það kemur aðeins sem tilkynnr-
ing til ykkar um Það að hjer sje opin leiö til Þess að koma boðum
og hugsunum hver til annara. Hver einasta manneskja, sem fæst við
hjúkrunarstarf, verður fyrir margvíslogri reynslu sem er sjereign
liennar, reynslu sem hún getur auðgað hinar starfsystur sínar af,
hugsjónum sern hún getur gofiö, vandamálum sem hún getur á sama
hátt borið undir Þær. Köguleikann til Þessa hefir hingaö til
vantað. Hú kemur Þetta tímarit, Þaö getur bætt úr Þessu,
Við cigum að skrifa Það allar. Viö eigum að leggja Það
besta af Þckkingu okkar og reynslu, af trú á málstað okkar og
framsóknarhug. Undir Því cr líf Þess komið. Þegar Þaö kemur til
Þín fátæklegt, Þá áttu að minnast Þess fyrst að Þú hcfir sjálf
brjjgðist Því.
Við vonxim líka að tímarit Þetta geti orðið meira fyrir
okkur cn boðbori okkar eigin hugsana og áhugamála. Okkur langar
I líka til að í Því geti altaf öðru hvoru orðið Þýddar greinar úr
merkum erlcndum ritum, sem málefni okkar varða, frjettir af helstu
racrkisatburðum á sviði hjúkrunar. Við vonum ef við leggjum allar
|! fram okkar besta, að Það geti orðið okkur hjálp til Þess að kenna
' bræðrabandsins við alla, sem aö okkar málefni starfa, hvar í heim-
inum sem er.Við vonum að í okkar fáskipaða hóp sje svo mikið til
af andlegri heilbrigði og fjelagslegum Þroska, að viö reynum allar
að verja einhverri frístund til Þess aö geta einnig lagt eitthvaö
slíkt fram.
. Um leið og 'við sendum Þetta" tímárit úr garði, óskum
við Því af alhug gengis og langra lífdaga. En Þó Því sje fyrst og
fremst ætlað að vera okkar rit, Þá vitum viö, að í Því á eftir að
birtast margt sem almenning varðar og ekki er rjett að einskorða
viö okkur. Þessvegna er Það ætlunin að koma öðru hvoru úrvals