Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.06.1925, Qupperneq 3

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.06.1925, Qupperneq 3
-3- gjöfum, er einungis skal variö til hjálpar eldri hjúkrunarkonum. gr„ 3. heim hjúkrunarkonum sjóðsins, sem ekki hafa náö 35 ára aldri, ber skylda að innrita sig fyrir minnst 800 kr. styrk árlega, sem síðan verður Þeim úthorgaður mánaðarlega fyrirfram, Þá er Þær hafa náð 55 ára aldri. Eldri hjúkrunarkonur geta innritað sig fyrir minni upphæö. gr. 4. Pegar um sjerstakar ástæður er að ræða, svo sem veikindi eöa at- vinnubrest., getur stjórn sjóösins eftir nákvæma rannsókn málsins, gefið nef-ndum meðlim lausn frá innborgunum og ákveður stjórnirx Þá .oinnig, hvenær mcðlimurinn er fær um að byrja að borga til sjóösins af tur. gr. 5. ýtorgi meölimur ekki tillag sitt í 6 mánuði í senn, án Þess r.ö haju hafaý!féy(nr st jórnarinnar til dráttar Þess, ber stjóminni að tilkynna Það til P.Í.H,, sem Þá hefir fullt vald til aö^víkja henni úr fjelag- inu. Rennur innborgað tillag hennar Þá til sjóðsins. „ gr. 6. Hætti mcðlimur sjoðsins að vinna sem hjukrunarkona, an Þess að um heilsubrest sje að ræða, áður en hún hefur verið meölimur s^jóðsins í 2 ár, missir hún rjett til Þess fjár er hún hefir lagt í srjóölnn ' Deyji meölimur sjoösins áöur en hún' hefur borgað, 2 £r i s'jpðinnyhefir, dánarbú hennar engan rjett til Þess fjár,er hún hefir lagt í sjóöinn. gr. V. Deyji meðlimur sjóðsins eftir að hún er buin að borga 2 ár í sjóðinn, ber dánarbúi honnar rjettur til að fá útborgaö .fje Það cr hún hefir lagt í sjóðinn, að viðbættum rcntum. gr s • Hætti meðlimur sjóðsins aó vinna sem hjúkrunarkona af öðrum ástæðum en Þeim sem tilgreindar eru í gr.9. en hafi hún borgað til- lag sitt í sjóðinn í 2. ár,er hún eigi lengur álitin sem meölimur sjóðsins og fær hún Þá útborgaö fje Það er hún hefir lagt til sjóðsins ao viölögöum rentum. gr> gt Hætti meðlimur sjóðsins að vinna sem hjúkrunarkona og orsökin sannast að vera vegna hcilsubrests, getur hún Þar fyrir áframhald- andi verið meðlimur sjóðsins. Ef hjúkrunarkona giftir sig og hættir vinnu sinni sem hjúkrunar- kona, getur hún Þó vcrið meðlimur sjóðsins án tillags, en fær Þá cin- ungis é% í rentur af Þeirri upphæð er hún hefir borgað inn, Þessa upx>- hæð getur hún Þó ekki aukiö meir. Hún getur einnig sagt sig úr sjóðn- um, mót útborgun af upphæð Þeirri er hún hefur lagt í sjóðinn, en missir hún Þá renturnar. gr. 10. í stjórn sjóðsins sitja 3 meðlimir P.Í.H. fj/rir 2 ár í senn. Stjórn sjóðsins tilnefnir formann og ákveöur sín á milli hvernig haga skuli verkum. Stjórninni ber að sjá um að færð sje skýrsla yfir alla meölimi sjóðsins,ásamt nákvæmri reikningsfærslu yfir tekjur og gjöld sjóðsins, gr. 11. Inneignir sjóðsins að uhdántéúnum daglegum reksturskostnaðj,skrl komið fyrir í óreiðanlegan banka. Reikningsfærsla sjóðsins endurskoö- ast árlega af endurskoöendum P.Í.H. gr. 12. Breytingar og viðauka á lögum^Þessum getur eingöngu stjóm P. Í.H. framkvæmt, samkvæmt ósk stjómar sjóðsins.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.