Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.06.1925, Blaðsíða 4

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna - 01.06.1925, Blaðsíða 4
 Tafla yfir inn'borganir í sjóðinn, miöað við 100 kr, árlcga. Ötborgan eftir 55 ára aldur: lökualdur: mánaöarlega 3, mánaða 24 kr. 1.96 kr. 5,80 25 2,07 6,15 26 2920 6.52 27 2,33 6,92 28 2,48 7,35 29 2,63 7,82 30 2,80 8,32 31 2,99 8,87 32 3,19 9,48 33 3,42 10,13 34 3,66 10,87 35 3,93 11,67 36 4,23 12,56 37 4.57 13,56 38 4.95 14.68 39 5.37 15.94 . 40 5,86 17,38 41 6.41 19,03 42 T.r, 5 20,94 43 7,81 23,17 44 8,70 25,82 45 9,76 28,99 46 11.07 32 „87 47 12.70 37,72 48 14,81 43,96 49 17,61 52,31 50 21,55 64,oo 51 27.46 81.56 52 37,32 110,84 Dæmi: Vilji 25 ára hjúkrunarkona fá útborgi ellistyrk árlega eftir 55 ára aldur, veröur hún að borga kr. 2,07 x 12= kr. 24,84 mánaðarlega. Vilji á sama hátt 30 ára hjúkrunarkona fá útborgaöar 900 kr. érlega, verður hún að borga kr. 280 x 9= kr. 25,20 mánaðarlcga og vilji 35 ára hjúkrunarkona fá útborgaðar 600 kr. árlega, vcrður hún að borga kr. 3,93 x 6= kr 23,58 mánaðarlega. Tímaritiö kemur út 4 sinnum á ári á milli fjelagsfunda, Verðið er kr. 3.00 árg. og óskast sent til Sigríðar Eifíkss, Berg- staðarstíg lOb, er hefir umsjón meö útkomu og gjöldum tímaritsins. 1 Þetta sinn höfum við sent Það eingöngu til almennra fjelagskteenna, en auðvitaðgeta hjúkrunarnema og hjeraöshjúkrunarkonur einnig gcrst áskrifendur. Frjettir. Þ. 20.-25. júlí Þ.a. veröur haldiö alheimsmót hjúkrunar— kvenna í Helsingfors, Finnlandi. Sækir mót Þetta formaður F.Í.H Sigríður Eiríkss, um leið og hún sem fulltrúi fjelagsins situr néfndarfund í '’SaiTivinnu h júkrunarkvenna á Noröurlöndum’', er einnig verða haldnir í Helsingfors 1.-3. ágúst. Guðný Jónsdóttir, ritstjóri tímarits F.Í.H fer einnig til Helsingfors á alheims-hjúkrunarkvennamótið.

x

Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna
https://timarit.is/publication/1235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.