Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 15

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 15
HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Hjúkrunarkona verður ráðin að Skálatúnsheimilinu í Mosfellssveit í haust, þar sem gert er ráð fyrir hælisvist handa 22 börnuni. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, má senda Jóni Gunnlaugssyni, full- trúa í dómsmálaráðuneytinu. Deildarhjúkrunarkonu vantar á skurðstofu fæðingardeildar Landsspítalans frá 1. okt. n.k. Umsóknir sendist til forslöðukonu Landsspítalans. Utvegum, setjum upp og gerum við sjálfvirk olíukyndingartæki H.F. HAMAH Reykjavík. — Sími 1695. SwibúHatur í góðu úrvali Sent gegn póstkröfu um allt land. C'ju&numcLit' reiion GULLSMIÐUR Laugavegi 50 A. — Sími 3769. Hjúkrunarkonur, þið sem hafið haft bústaðaskipti á þessu ári eða munuð flytja búferlum! — Fyllið þetta út, klippið úr blaðinu, setjið í umslag og sendið formanni, ritara eða gjaldkera F.I.H. strax! Nafn Félags nr. Heimilisfang Sími FÉLAGSPRENTBMIÐJAN H.F.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.