Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 12

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.12.1953, Blaðsíða 12
10 HJÚKRUNARKVENNABLAÐU) sem hafa í liuga að sækja niótið, kynni sér J»á málið og sæki sem fyrst um þátt- töku til stjórnar F. í. H. Hjónubönd. Rannveig Rórólfsdóttir, hjúkrunarkona við Fávitahælið i Kópavogi og Eggert Ein- arsson, vélstjóri við Sogsvirkjunina. Gefin hafa verið saman i hjónaband á Akureyri, Ragnheiður Árnadóttir, vfir- hjúkrunarkona Akureyrarspítala og .ló- hann Snorrason, starfsmaður hjá K. E. A. Gefin hafa vcrið saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ásdís Anna Ásmundsdóttir lijúkrunarkona og Eyþór Fanberg Árnason, bókari. Heim- ili ungu hjónanna er á Leifsgötu 7. Hjónaefni. Opinberað hafa trúlofun sína: Mál- fríður Finnsdóttir yfirhjúkrunarkona á Isafjarðarspílala og Marinó Guðmunds- son, skrifstofumaður, ísafirði. Opinberað hafa trúlofun sína: Ásdís Magnúsdóttir, yfirhjúkrunarkona á Pat- reksfirði, og Haukur Sigurðsson, kennari í Reykjavík. Skólast jórastaðan við Hjúkrunarkvennaskóla Islandss er laus frá næstu áramótum. Umsóknir sendist til stjórnarnefndar rikisspítalanna fyrir 15. jan.. n. k. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. 17 irhjúkrunarstaðan við Heilsubælið á Vifilsstöðum er laus frá 1. apríl 1954. Umsóknir ásamt fullum upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórn- arnefndar ríkisspítalanna fyrir 15. jan. n. k. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna. Deildarhjúkriinarkonu vantar á Fávitahælið í Kópavogi frá 1. febr. 1954. Umsóknir sendisl lil skrifstofu ríkis- spítalanna eða yfirhjúkrunarkonunnar, frk. .lónu Guðmundsd., Kópavogshæli. Yf irh júkrunarkonustaðan við Sjúkrahús Patreksfjarðar er laus frá 1. febr. n.k. Umsóknir sendist til sjúkrahússlæknis- ins, Bjarna Guðmundssonar, Patreks- firði. 2 aðstoðarhjúkrunarkonur vantar á Vífilsstaðaliæli strax. Upplýs- ingar hjá yfirhjúkrunarkonunni eða skrifstofu rikisspitalanna. Nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítalann. Einnig vanlar hjúkrunarkonur Ii 1 að lej'sa af vetrarlrí eftir nýjár. Upplýsing- ar hjá yfirlijúkrunarkonunni. 2 aðstoðarhjúkrunarkonur vantar á Landsspítalann. Upplýsiugar hjá forstöðukonunni. Hjúkrun i Fávilahæli. Vegna vantanlegrar stækkunar Fávita- hælisins í Kópavogi eru möguleikar fyrir bjúkrunarkonur að fá pláss á fávitahæl- um erlendis til þess að kynna sér hjúkr- un og meðferð á fávitum. Hjúkrunar- konur, sem hefðu hug á ])essu starfi, eru l)eðnar að snúa sér til Georgs Lúðviks- sonar, forstjóra rikisspítalanna, sem gef- ur allar nánari upplýsingar.

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.